Búrið er heimasmíðað með plexi gleri og auðvitað Með loki og ljósi.
Innihald:3 stórir Piranha fiskar allt að 11cm stærð.
2 Rætur Ein stór, Ein lítil.
Svartur blandaður sandur.
Eheim 150 lítra hitari.
Eheim Hreinsidæla. Linkur:http://www.charterhouse-aquatics.co.uk/ ... pickup.gif
Eheim Loftdæla Newair 1.
11 Litlar Valensnerius.
Gerfi Hauskúpa og Gerviplöntur.
Powerhead sem dælir 500-900 Lítra
Heyrðu ég ákvað það að henda skáppnum með búrinu

Ástæðan fyrir að ég sé að selja búrið er plássleysi erum kannski að fara að flytja svo vill helst losa mig við það

Vil helst fá 18.000 krónur fyrir allan pakkan

Takk fyrir
-Bjarki freyr
http://www.fishfiles.net/up/0906/bahwjmwv_fiskabur.JPG Mynd
