Ancistrus fry evolving -slatti af myndum.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Ancistrus fry evolving -slatti af myndum.

Post by Jakob »

Eins og kannski einhverjum er kunnugt er ég með par af ancistrum, parið hrygndi á stein í búrinu, ég fjarlægði steininn og sjá hvort þetta mundi klekjast, það gerðist, ég skellti mér í það að taka myndir á næstum hverjum degi af seiðunum, ég hélt að einhverjir hérna hefðu kannski gaman af þessu.

pabbinn
Image

mamman
Image

Dagur 2 (10. November)
Image
Image

Dagur 3 (11. November)
Image
Image

Dagur 4 (12. November)
Image
Image

Dagur 6 (14. November)
Image
Image

Dagur 7 (15. November)
Image

Dagur 8 (16. November)
Image

Dagur 20 (28. November)
Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Karen98
Posts: 138
Joined: 05 Oct 2009, 15:25

Post by Karen98 »

Rosa Flott seiði Hjá þér :D
Hvað er svo að fara gera við þau þegar þau verða fullorðin
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Seiðin eru seld, ég skipti á þeim og sump.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

laglegt :góður:
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Gaman að þessu! Fínustu myndir.
Síkliðan wrote:Ankistru parið hrygndi í hellinn og eru hrognin óklakin.
Ef að allt gengur vel býð ég sven og Vargi fríar ankistrur þegar þær hafa stækkað eitthvað. :-)
Síkliðan wrote:Seiðin eru seld, ég skipti á þeim og sump.
:?:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Takk sven og elma. Þetta var bara hrygning 1. Hrygning 2 fór úrskeiðis, líklega stutt í það að þau hrygni aftur.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Ragnarvil
Posts: 122
Joined: 26 Dec 2008, 03:46
Location: Kópavogur / Keflavík
Contact:

Post by Ragnarvil »

Virðast stækka voða hratt. Til hamingju með þetta !
Fiskabúr:
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað
He who laughs last didn't get it.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Vantar myndina af 1. degi þegar þau eru langflottust - bara bráðfyndin syndandi gul klessa.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jám, fékk hugmyndina daginn eftir eins og maður hugsar hægt. :roll:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Helvíti góðar myndir.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Karen98
Posts: 138
Joined: 05 Oct 2009, 15:25

Post by Karen98 »

Hææ var að spá ef þú færð aðra hryngningu ætlaru að selja þau og ef þú ætlar að selja þau á hvað mikið þá
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Takk Ásta, ég reyni að gera mitt besta.
Ætli þau fari ekki bara gefins, kannski á eitthvað klink.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Karen98
Posts: 138
Joined: 05 Oct 2009, 15:25

Post by Karen98 »

:wink:
Post Reply