HJÁLP Ancistra föst í neti

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

HJÁLP Ancistra föst í neti

Post by Sirius Black »

hvernig losa ég ancistru kall úr neti :s broddarnir eru fastir :S er eina ráðið að klippa háfinn bara?
200L Green terror búr
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

sorry :lol: en geturu ekki barahaldið í fiskinn og losað hann :lol: þetta er frekar pirrandi og svo þorir maður ekkert að sterta fiskinn í kringum hausinn vegna þessara beina sem hann sýnir manni
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Ef það væri svo auðvelt, hann skýtur út auka göddum sem festa netið ansi vel :roll: eins og netið sé bara innan í honum :S
200L Green terror búr
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

Gætir prufað að láta háfinn bara liggja í vatninu og sjá hvort hann reddi sér ekki
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Jæja náðist af loksins, hann gafst upp með broddana öðru megin og náðum af hinum megin.

Hann nefnilega datt á gólfið með rót sem við tókum upp úr og í flýti þá tókum við háf með stór göt :O bara vissum ekki að þeir gætu skotið út auka göddum á hliðunum :O
200L Green terror búr
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

hvar eru þeir þá hliðunum ? :?:
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Koma svona hvítir gaddar út þarna hjá tálknunum, sem sé ekki þarna fremst á trýninu eins og brúnu broddarnir eru heldur svona til hliðar, rétt við hliðina á augunum eiginlega. Koma alveg 5 stykki eða eitthvað og mislangir, síðan dró hann þetta inn öðru megin sjálfur eftir mikla baráttu við netið, en toguðum þetta af hinu megin (netið en ekki broddana). Hélt að einu broddarnir sem maður þyrfti að varast væru þessi brúnu broddar á trýninu og þeir eru ekki langir hjá þessari ancistru :O
200L Green terror búr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hefuru aldrei séð Ancistru karla berjast? (gaddaslag)

Image
Mynd tekin af www.fiskabur.is
hérna eru tveir karlar að berjast,
gaddarnir sjást mjög vel á þessari mynd.

Ef ancistra festist í háf, þá er bara ágætt ráð að setja fiskinn í búrið með háfnum, hún losar sig/dregur gaddana inn, þegar hún er orðin róleg.
Ancistrur nota gaddana til að verja sig og til að reka burt aðra fiska(yfirleitt aðra botnfiska) .
Hef jafnvel séð ancistrukarl reka gaddana í gúrkusneið, var eitthvað ósáttur :-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
oddi302
Posts: 74
Joined: 01 Dec 2008, 00:17

Post by oddi302 »

Lindared wrote:
Hef jafnvel séð ancistrukarl reka gaddana í gúrkusneið, var eitthvað ósáttur :-)
Gúrkan sennilega útrunnin :lol: :lol:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

LOL
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

ég fékk líka að sjá þessa gadda um daginn þegar ég veiddi hana í háfinn
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Post Reply