Bakgrunnar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Bakgrunnar
Það er auðvitað af tómri leti að ég spyr ykkur um bakgrunna í fiskabúr ( gæti euðvitað eytt miklum tíma í að kanna málið) en þar sem ég er með gullfiska og gerviplöntu sem mér finnst ótrúlega ljót datt mér í hug hvort flottur bakgrunnur gæti ekki "sprúsað" þetta aðeins upp.
Er hægt að fá eitthvað þokkalega flott sem límist aftan á bakglerið?
Kv. Jóhanna og gullfiskarnir ( + 1 ryksuga)
Er hægt að fá eitthvað þokkalega flott sem límist aftan á bakglerið?
Kv. Jóhanna og gullfiskarnir ( + 1 ryksuga)
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
já, það er yfirleitt ágætt úrval af bakgrunnsplakötum í flestum dýrabúðum, mér finnst sjálfum Juwel steinaplakatið flott ef þú vilt ekki einlitt:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=3007
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=3007
Ég er eimitt hrifnastur af Juwel steinaplakatinu.
Lítur mjög vel út.
Þessi þráður gæti líka gefið hugmyndir
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=450
Lítur mjög vel út.
Þessi þráður gæti líka gefið hugmyndir
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=450
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
þarnaAndri Pogo wrote:já, það er yfirleitt ágætt úrval af bakgrunnsplakötum í flestum dýrabúðum, mér finnst sjálfum Juwel steinaplakatið flott ef þú vilt ekki einlitt:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=3007
Kærar þakkir fyrir fínar ábendingar. Ég er búin að vera á leiðinni að kíkja í hobbyherbergið en tímasetningin frá 12 - 15 á laugardögum er mér ekki mjög þægileg svo það bíður nýs árs giska ég á.Arnarl wrote:getur líka notað venjulega handsápu þá færðu 3D effectinn allveg í botn
Gleðileg fiskajól~ ~
Jóhanna