fiskamyndir frá fundinum 16.12.09

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

fiskamyndir frá fundinum 16.12.09

Post by Gudmundur »

Tók nokkrar myndir á fundinum sem var haldinn hjá Ástu
hefði nú átt að taka myndir af veisluborðinu sem var þarna í boði því nóg var að éta fyrir mannskapinn

Image
brichardi

Image
frontosa

Image
marlieri

tók allt of lítið af myndum þarna var bara að éta kex og kökur og drekka gos
tók heldur ekki myndir af öllum tegundum

Fékk loksins að vita eitthvað um Iso og breytti þeirri stillingu í fyrsta skifti á ævinni :lol: Takk Keli og fleiri sem vissu betur en ég nú get ég reynt að kreysta aðeins meira úr vélinni :lol:
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fallegir fiskar hjá Ástu.
Last edited by Jakob on 18 Dec 2009, 23:17, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Takk fyrir fundinn, ég skemmti mér rosalega vel :-)

Hér eru fjórar skástu myndirnar frá mér, sá það þegar ég setti myndirnar í tölvuna að ég þarf að hækka ljósopið næst, urðu aðeins of bjartar :lol:
Þær eru pínu hreyfðar, en það er sennilega vegna þess að ég notaði vitlausa stillingu, svo breytti ég þeim í Photoshop svo þær eru aðeins skárri! :wink:

Image

Image

Image

Image
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

flottar myndir
gaman fyrir okkur sem misstum af fundinum að sjá eitthvað smá.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hmm.. Gummi.. afhverju vantar sporðinn á brikkan.. og bara hálf frontósa? Fínasta mynd af brikkanum, fyrir utan að það vantar á hann sporðinn :-) :P

Karen: er að fíla þessar brikka myndir hjá þér.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Góðar myndir hjá þér Karen, mér finnst önnur myndin samt vera örlítið betri en hinar. Ásta er þetta ekki einhver Lamprologus/Neolamprologus?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Lindared wrote:hmm.. Gummi.. afhverju vantar sporðinn á brikkan.. og bara hálf frontósa? Fínasta mynd af brikkanum, fyrir utan að það vantar á hann sporðinn :-) :P

Karen: er að fíla þessar brikka myndir hjá þér.
Myndirnar eru svona af því að ég var að taka nærmynd
og nærmyndir eru einu myndir þar sem fókus sést nákvæmlega :)
ekki það að fólk hér viti hvað það er :lol:

Síkliðan
þetta er Lamprologus caudopunctatus
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Hefði viljað sjá kannski annað crop á brikka myndinni :-) :lol:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Lindared wrote:Hefði viljað sjá kannski annað crop á brikka myndinni :-) :lol:
Þetta er öll myndin :)
bara minnkuð þannig að ekki er hægt að stækka fiskinn
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

er bara að fíflast í þér. :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Flottar myndir :)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Walburga
Posts: 13
Joined: 11 Mar 2010, 20:30

Post by Walburga »

Svakalega flott!!! Algjörir 80ies disco fiskar :lol:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Re: fiskamyndir frá fundinum 16.12.09

Post by Ásta »

Image
brichardi

Þessi er dauður. Guðmundur er svo skarpur að hann tók eftir bungu við nefið á honum, ég hélt hann hefði hannski fengið upp í sig lítinn stein eða kuðung en fékk aldrei úr því skorið. Í 2 mánuði át hann vel og var eðlilegur að öður leiti en svo fór hann að fá göt í hausinn, ekki ólíkt Hole in the head en kannski var það bara eitthvað útfrá þessu með kjaftinn.
Hann fór í klósettið fyrir nokkrum dögum.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply