Scarlet badis (Dario dario)
Það var víst ég
Þeir eru þræl flottir og pínu litlir, held ég sé með 2 pör, vona það allavega
Þeir eru í 720l búri með öðrum smáfiskum.
Ég er að fara að fjárfesta í alvöru myndavél, þarf svo væntanlega að læra á hana, skal setja inn myndir þegar ég get.
hrafnaron wrote:cool hlakka til að sjá þá í þessu monster búri.... mikið pláss fyrir 1.5-2cm fisk
Þarna finnst mér réttu hlutföllin vera á milli fiska og búrs
Hellingur af smá fiski í gróður búrum er eins og lítil paradís
verst að maður getur ekki boðið stærri fiskum upp á sama pláss
því fiskarnir haga sér allt öðruvísi þegar nóg er plássið