Ég er að spegulera, ef að ég set gúbbíseiðin mín í kúlubúr, þarf ég þá að hafa lofstein og hitara með þeim eða er nóg að skipta bara um vatn á hverjum degi eða jafnvel bara annan hvorn dag?
Litlu krílin mín húka 9 saman í pínulitlu gotbúri og mig langaði bara að gefa þeim smá sundpláss en ég þori ekki að hleypa þeim í stóra búrið alveg strax því að þau eru ennþá of lítil og gætu orðið miðdegissnakk fyrir stærri fiskana :/
þetta verður auðvitað bara þangað til að þau eru orðin nógu stór til að komast lífs af í stærra búrinu þannig að við erum ekki að tala um langann tíma
Loftsteinn fyrir seiði
Allt ílagi að hafa þau í gotbúri í c.a viku.
Ég gerði það, seiðin voru orðin nógu stór á þeim tíma, allavega hjá mér.
Sleppti seiðunum svo um kvöld og slökkti ljósin. Dagin eftir voru þau öll þar.
Nokkrum dögum seinna gaut önnur guppy kerling hjá mér, engin af seiðunum hjá henni voru étin, því að fiskarnir voru búnir að venjast hinum seiðunum
Ég gerði það, seiðin voru orðin nógu stór á þeim tíma, allavega hjá mér.
Sleppti seiðunum svo um kvöld og slökkti ljósin. Dagin eftir voru þau öll þar.
Nokkrum dögum seinna gaut önnur guppy kerling hjá mér, engin af seiðunum hjá henni voru étin, því að fiskarnir voru búnir að venjast hinum seiðunum
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
mín seiði eru nefninilega búin að vera í einhvern tíma þarna ofan í, þetta eru örugglega got frá sitthvorri kellunni því að þau eru rosalega misstór.
Ég missti eitt ofan í búrið áðan og kéllan ættlaði að verða vitlaus hún elti það svo mikið þannig að ég þori ekki að sleppa þeim alveg strax, líka afþví að sum eru ennþá svo lítil
Ég missti eitt ofan í búrið áðan og kéllan ættlaði að verða vitlaus hún elti það svo mikið þannig að ég þori ekki að sleppa þeim alveg strax, líka afþví að sum eru ennþá svo lítil
Re: Loftsteinn fyrir seiði
ég var með 18 í kúlubúri með loftstein og hitara og þau voru nógu stór eftir mánuð þá setti ég þau í stóra búrið en tók svo eftir því að ein kellan var alveg að farað gjóta svo ég setti hana í kúlubúrið með fullt af plastgróðri og það lifðu 41 seiði af og þau eru ca. 2 vikna núna og öll lifandimohawk_8 wrote:Ég er að spegulera, ef að ég set gúbbíseiðin mín í kúlubúr, þarf ég þá að hafa lofstein og hitara með þeim eða er nóg að skipta bara um vatn á hverjum degi eða jafnvel bara annan hvorn dag?
Litlu krílin mín húka 9 saman í pínulitlu gotbúri og mig langaði bara að gefa þeim smá sundpláss en ég þori ekki að hleypa þeim í stóra búrið alveg strax því að þau eru ennþá of lítil og gætu orðið miðdegissnakk fyrir stærri fiskana :/
þetta verður auðvitað bara þangað til að þau eru orðin nógu stór til að komast lífs af í stærra búrinu þannig að við erum ekki að tala um langann tíma
þetta virkar allavega mjög vel fyrir mig
kv. Bryndís
búið mitt:
3 fullorðnir gúbbí (1 kk, 2 kvk)
18 "stór" gúbbí seiði
ca. 40 lítil gúbbí seiði
6 eplasniglar
1 brúsknefur
búið mitt:
3 fullorðnir gúbbí (1 kk, 2 kvk)
18 "stór" gúbbí seiði
ca. 40 lítil gúbbí seiði
6 eplasniglar
1 brúsknefur