Kribbahrygning

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Kribbahrygning

Post by RagnarI »

þannig er mál með vexti a kribbarnir mínir voru að hrygna.

Þar sem þetta er í fyrsta skipti sem hrygning hefur lukkast í búrinu hjá mér þá langar mig að koma þessu upp, í búrinu eru 9 tígrisbarbar og 8 neontetrur fyrir svo það er nú útilokað að þetta lifi af i búrinu.

er hægt að setja rótina með hrognunum undir í sér búr eða þurfa foreldrarnir að fylgja með?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Er ekki einfaldast að taka bara hina fiskana.
Annars ætti að vara í lagi að taka hrognin bara frá en það er skemmtilegra að fylgjast með foreldrunum við uppeldið.
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Post by RagnarI »

já fannst það bara vesen að fara að veiða 17 fullfríska fiska , en ætli ég geri það ekki bara

á 2 cycluð búr , bæði með humrum , ætli ég viði ekki bara allt úr öðru þeirra og setji hina fiskana í
Post Reply