ljós i búri

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Óskin
Posts: 6
Joined: 18 Oct 2009, 00:08

ljós i búri

Post by Óskin »

Núna er ég að fara að heiman í 4 daga og fiskunum verður gefið á meðan en var að spá í hvort ég ætti að hafa kveikt ljósið eða bara biðja þann sem gefur þeim að kveikja ljósið rétt á meðan þeim er gefið?

öll svör vel þegin:´)
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

ef þú ert ekki með gróður í búrinu myndi ég bara hafa ljósið slökkt, ef þú ert með gróður þá myndi ég fá mér timer í ikea.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Segi eins og malawi að timer er rosalega sniðugur ef að það eru plöntur í búrinu. Fengum okkur svona timer fyrir búrin hjá okkur (vorum samt ekki að fara neitt) og plönturnar hafa aldrei litið betur út þar sem núna er alltaf réttur ljósatími á búrinu, þetta var að sveiflast svolítið þegar ekki var timer til staðar :P
En ef engar plöntur eru þá bara hafa slökkt :) fiskarnir þurfa svo sem ekkert ljós reglulega á þessum 4 dögum en ef plöntur eru þá þurfa þær náttúrulega ljós.
200L Green terror búr
Post Reply