Botia striata

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
hakri
Posts: 57
Joined: 23 Oct 2009, 13:31

Botia striata

Post by hakri »

hvernig felustaði mælið þið með handa Botia striata í 33 l. búr?
Hanna,Kristjana,páfagaukaur og fiskar
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Bara einhverjum, grjót, rætur, kókoshnetur eða hvað sem þér dettur í hug. Þetta búr er þó óþarflega lítið fyrir botia striata til lengdar. Þær verða frekar stórar og aktívar og það er afar lítið pláss í 33l búri.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
hakri
Posts: 57
Joined: 23 Oct 2009, 13:31

Post by hakri »

ég ætla að selja hana þegar hún verður stærri,hún er sirka 4,5 cm :D
ég keipti hana hjá Tjörva
Hanna,Kristjana,páfagaukaur og fiskar
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

stundum kemur vel út að vera með blómapotta :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
hakri
Posts: 57
Joined: 23 Oct 2009, 13:31

Post by hakri »

takk fyrir svarið 8)
Hanna,Kristjana,páfagaukaur og fiskar
Post Reply