Ég ætla að prófa að skella saman litlu búri fyrir einhverjar tilraunir.
Ætla að nota eitt bókahillubil í búrið og verður það 75x25x25 eða um 45 lítrar
Ég keypti fiskabúrakítti áðan og fer og redda glerinu á morgun.
Ef einhver hefur ábendingar eða góð ráð áður en ég hefst handa þá endilega komið með þau
Er að fara að smíða búr
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
var einmitt að googla "diy fish tank"
en hérna er þó byrjunin, ég tæmdi eina hilluna, en þessi miðjuhilla er skrúfuð í en liggur ekki á pinnum einsog allar hinar þannig að hún er traustust af þeim. Bætti samt við fjórum vinklum til að styrkja betur.
Ætla að skella ca 50-60kg af bókum og lóðum í hilluna til að sjá hvort hún bogni mikið.
Þetta er semsagt hillan. Búrið mun fylla alveg uppí hilluna á lengdina og dýptina en ég skil eftir tæpa 10cm í hæðina svo ég geti farið með hendina ofan í búrið.
Svo stefni ég á að kaupa eitthvað Ikea skápaljós sem ég lími undir næstu hillu fyrir ofan.
en hérna er þó byrjunin, ég tæmdi eina hilluna, en þessi miðjuhilla er skrúfuð í en liggur ekki á pinnum einsog allar hinar þannig að hún er traustust af þeim. Bætti samt við fjórum vinklum til að styrkja betur.
Ætla að skella ca 50-60kg af bókum og lóðum í hilluna til að sjá hvort hún bogni mikið.
Þetta er semsagt hillan. Búrið mun fylla alveg uppí hilluna á lengdina og dýptina en ég skil eftir tæpa 10cm í hæðina svo ég geti farið með hendina ofan í búrið.
Svo stefni ég á að kaupa eitthvað Ikea skápaljós sem ég lími undir næstu hillu fyrir ofan.
Kaupa þér Pure asinton til að þrífa glerið þar sem sílikonið mun halda því saman, svo getur þú notað venjulega skeið til þess að breiða úr sílikoninu sem er innan í búrinu, notar svo mállingar teip til þess að halda plötunum á sínum stað , gott er að hafa einhverskonar pappír undir þessu öllu þegar þú ert að vinna í þessu, þetta sílikon er alveg makalaust í því að klínast allstaðar og í allt
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Athugaði á tveimur stöðum hvað gler kostar og það er 10þ kall gler+slípun.
Vikubið á öðrum staðnum en 2-3 vikur á hinum.
Svo sá ég annars 40 lítra búr til sölu á 4000kr sem passar í hilluna mína en það nær alveg upp í topp á bilinu en ekki alla leið (~50cm á lengd en ekki 75cm)
Spurning hvað ég geri...
En vitið hvaða glerþykkt ætti að duga?
Ég gerði ráð fyrir svona 6mm gleri en það væri aðeins ódýrara að fá 4mm.
Vikubið á öðrum staðnum en 2-3 vikur á hinum.
Svo sá ég annars 40 lítra búr til sölu á 4000kr sem passar í hilluna mína en það nær alveg upp í topp á bilinu en ekki alla leið (~50cm á lengd en ekki 75cm)
Spurning hvað ég geri...
En vitið hvaða glerþykkt ætti að duga?
Ég gerði ráð fyrir svona 6mm gleri en það væri aðeins ódýrara að fá 4mm.
Þú þarft heldur ekki að láta fínslípa glerið.. Nóg að gera grófa slípun bara... Það er eitthvað ódýrara
Veit ekki með glerþykkt en það er fljótlegt að fletta því upp á netinu..
Veit ekki með glerþykkt en það er fljótlegt að fletta því upp á netinu..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
ég keypti efni hjá íspan og fékk allt draslið. gler og kítti
á undir 8.000 kall, búrið er btw 250L.
Ég sleppti því bara að láta þá slípa glerið og gerði það bara
sjálfur með grófum sandpappír (15-20 mín tops).
Þetta var alveg pís of keik og sparaði alveg þokkalegan pening
á því að gera það sjálfur.
Límdi svo bara 90° ryðfrítt stál á hornin sem að félagi
minn reyndar gaf mér, þar sem hann er að vinna við
blikkerí
á undir 8.000 kall, búrið er btw 250L.
Ég sleppti því bara að láta þá slípa glerið og gerði það bara
sjálfur með grófum sandpappír (15-20 mín tops).
Þetta var alveg pís of keik og sparaði alveg þokkalegan pening
á því að gera það sjálfur.
Límdi svo bara 90° ryðfrítt stál á hornin sem að félagi
minn reyndar gaf mér, þar sem hann er að vinna við
blikkerí