frænka mín er að farað gefa mér fiskinn sinn svo hún þurfi ekki að sturta honum niður og ég var að spá hvernig væri best að gera þetta... hvort það verði of heitt í bílnum og svona.
æjj... kannski svoldið kjánaleg spurning

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
okeiGudmundur wrote:Þetta er ekkert mál
Poki eða fata lítið vatn og mikið súrefni
hitinn í bílnum verður varla of heitur frekar að hitinn sé of kaldur þegar lagt er af stað á köldum bíl
hvernig fiskur er þetta ?
Maður notar mest allt súrefni úr andrúmsloftinu þegar maður andar að sér og í útöndunarloftinu er t.d koltvíoxíð en lítið af súrefni og fiskar þurfa súrefni til að lifa en ekki koltvíoxíð eins og plönturnarEiríkurArnar wrote:afhverju má ekki blása ofaní pokann ?
Hvar færðu þá loftið? Við framleiðum ekki súrefni þannig að alltaf verðum við að taka loft í lungun til að geta blásið einhverju frá okkurEiríkurArnar wrote:það er samt hægt að blása og sleppa því að draga að sér andan...allavega hefur enginn fiskur dáið hjá mér í fluttningum og LA Fish guy gerir þetta alltaf
Þú getur semsagt ekki andað frá þér og blásið svo ? það er bara smá sem ég get blásið en það er samt alveg nóg. þarf bara rétt aðeins. ég blæs ekki eins og sé að blása í blöðru og loka svo, þ.e.a.s. með munninn við pokann.sirarni wrote:EiríkurArnar wrote:það er samt hægt að blása og sleppa því að draga að sér andan...allavega hefur enginn fiskur dáið hjá mér í fluttningum og LA Fish guy gerir þetta alltafÞarf maður ekki að draga að sér andan til þess að blása?
Nei, enda sagði ég það ekki.. en ég klára að gera ýmislega hluti ÁÐUR en ég fer heim sem getur tekið dágóðan tímaAgnes Helga wrote:Yfirleitt hafa þeir í dýragarðinum eða fiskó þegar ég hef verslað af þeim sett mikið lofti í pokana (ekki með því að blása í þá samt) og hafa fiskarnir verið í góðu lagi þegar ég klára að stússast og keyri heim. (Bý ekki í rvk)