Furðufiskur í dýragarðinum??

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Furðufiskur í dýragarðinum??

Post by Fanginn »

Fór í dýragarðinn í dag og fór að skoða. Rak þá augun í ryksugutegund sem ég hafði ekki séð áður.

Ég spurði um hana og þeir sögðu að hún hafi óvart komið með einhverjum guppy fiskum. Höfðu ekki hugmynd um tegundina og sögðu hana ekki til sölu.

Gaman að vita hvort einhver hér er búin að sjá þetta og viti kannski hvað hún heitir. Mjög heillandi.

Kallinn sagði að hún væri stundum grimm og ætti það til að ráðast á guppy-ana :)

kveðjur
EymarE
jæajæa
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Veit að Guðmundur tók myndir af henni þegar hann kom við um daginn og ætlaði að reyna tegundagreina hana :P
Minn fiskur étur þinn fisk!
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

þessi var hjá Guppy
Trúlegast Garra flavatra

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Hey Garri :D . Ég á einn svona. Skemtilegir fiskar.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Bambusrækjan wrote:Hey Garri :D . Ég á einn svona. Skemtilegir fiskar.
þetta er þinn
Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta er enginn furðufiskur, bara Garra, líklega Flavatra eins og Gummi segir, ég bjóst við einhverjum unknown plegga sem tæki tíma til að finna heiti á. :) Garra eru samt skemmtilegir fiskar.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Það væri nú gaman ef verslanir væru meira vakandi og hefðu öll nöfn á hreinu þegar fólk spyr :wink:

Allt of algengt að fiskar séu vitlaust merktir ( eða ómerktir ) og þótt ég bendi á vitleysuna þá er henni ekki breytt í búðunum og starfsmen halda áfram að selja tegundina á vitlausu nafni

enginn metnaður í flestum búðum því miður :shock:
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Ég er nú engin sérfræðingur ,en ég hef tekið eftir að fiskar hafi verið vitlaust merktir í búðum.
Post Reply