Hvaða gæludýraverslun ert þú ánægðastur/ánægðust með?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hvaða gæludýraverslun ert þú ánægðastur/ánægðust með?
Langaði að sjá hvaða gæludýraverslun fólki líkar best við, þegar þið kjósið hafið í huga eftirfarandi:
-Þjónusta
-Verð (á fiskum og fiskavörum)
-Gæði fiska (hvort þeir séu hraustir, éta vel og fá síður sjúkdóma)
-Hversu gaman þér finnst að koma þangað
-Þjónusta
-Verð (á fiskum og fiskavörum)
-Gæði fiska (hvort þeir séu hraustir, éta vel og fá síður sjúkdóma)
-Hversu gaman þér finnst að koma þangað
400L Ameríkusíkliður o.fl.
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
Ég hef gert fín kaup á öllum þessum stöðum
Verðið breytist og er misjafnlega gott á milli verslana
Og sem dæmi getur 1000 kr Gúppy verið betri kaup í einni verslun heldur en 500 kr Guppy í þeirri næstu því gæðin skifta öllu
Þjónustan er mismunandi
ég fæ sjaldan fullnægjandi svör við þeim spurningum sem ég spyr alveg sama í hvaða búð ég er og stundum starir fólk bara á mig þegar ég spyr
og horfir á mig eins og það hafi aldrei séð fiskanörd áður
Það er gaman að koma í allar búðir sem selja fiska
auðvitað eru búrin mismörg og úrvalið misjafnt en ef vel er gáð þá er oftast eitthvað sem er gaman að sjá
Þannig að ég get ekki kosið í þessari kosningu
en í framtíðinni verður fiskabur.is klárlega toppurinn

Verðið breytist og er misjafnlega gott á milli verslana
Og sem dæmi getur 1000 kr Gúppy verið betri kaup í einni verslun heldur en 500 kr Guppy í þeirri næstu því gæðin skifta öllu

Þjónustan er mismunandi
ég fæ sjaldan fullnægjandi svör við þeim spurningum sem ég spyr alveg sama í hvaða búð ég er og stundum starir fólk bara á mig þegar ég spyr
og horfir á mig eins og það hafi aldrei séð fiskanörd áður

Það er gaman að koma í allar búðir sem selja fiska
auðvitað eru búrin mismörg og úrvalið misjafnt en ef vel er gáð þá er oftast eitthvað sem er gaman að sjá
Þannig að ég get ekki kosið í þessari kosningu
en í framtíðinni verður fiskabur.is klárlega toppurinn

www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
ef ég má aðeins spjalla þá finnst mér Dýragarðurinn bestur og þar á eftir kemur fiskó, úrvalið er örugglega svipað en mér finnst þjónustan betri í Dýragarðinum og þar finnst mér þeir vera áhugasamari við að hjálpa-, ráðleggka- og útskíra fyrir manni og fúsai við að svara spurningu (Guðmundir veit eitthvað um það
) (svo eru verin bara nokkuð samgjörn) É hef að vísu ekki farið mikið í hinar búðirnar en mér finns Dýragaðurinn besta dýrabúðin og vel "uppsett"
Dýragarðurinn
fín verð miðað við þjónustu og gott úrval
Fiskó
fín verð, lala þjónusta
Dýralíf
starfsmennirnir eru nokkuð glaðlegir og gott úrval. hef lítið verslað við þá en ég er
Dýraland
góð verð en ekkert svakalegt úrval LALA
Dýraríkið
allt of há verð og ekkert svakalegt úrval
Trítla
lítið úrval veit ekki meir
Furðufuglar og fylgifiskar
lítið úrval í verlun en fín verð held ég
Fiskaspjall.is viðað við það sem er hér í vefverslunni þ´´a sýnist mér þetta bara vera mjög fín verslun gott úrval og klassa-verð
MITT MAT ÞARF EKKI AÐ ENDURSPEGLA MAT ÞJÓÐARINNAR

Dýragarðurinn
fín verð miðað við þjónustu og gott úrval

Fiskó
fín verð, lala þjónusta

Dýralíf
starfsmennirnir eru nokkuð glaðlegir og gott úrval. hef lítið verslað við þá en ég er

Dýraland
góð verð en ekkert svakalegt úrval LALA

Dýraríkið
allt of há verð og ekkert svakalegt úrval

Trítla
lítið úrval veit ekki meir

Furðufuglar og fylgifiskar
lítið úrval í verlun en fín verð held ég

Fiskaspjall.is viðað við það sem er hér í vefverslunni þ´´a sýnist mér þetta bara vera mjög fín verslun gott úrval og klassa-verð

MITT MAT ÞARF EKKI AÐ ENDURSPEGLA MAT ÞJÓÐARINNAR
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
180L
54 L
ég verð að segja eitt í sambandi við það sem guðjónb sagði
Dýraland (og Trítla) er búð sem er ekkert að stressa sig yfir því að panta inn margar tegundir,
heldur pantar bara þær tegundir sem eru auðveldar og eru auðseljanlegar.
Sem mér finnst vera mjög sniðugt.
Dýraríkið er með mjög gott úrval af fiskum
og oft eru þar tegundir sem ég hef ekki séð annars staðar.
F og F sérhæfir sig í að sérpanta fiska fyrir fólk.
Auðvitað er ekki úrval í búðinni, þar sem þau fáu búr sem eru þar,
eru notuð aðalega undir fiskana sem hafa verið pantaðir fyrir fólk.
Auk þess, þá er þetta aðalega fuglabúð, fiskarnir eru bara "með".
Ef þú kíkir á síðuna hjá honum, þá er mjög mikið úrval af fiskum þar og öðrum kvikindum.
Dýraland (og Trítla) er búð sem er ekkert að stressa sig yfir því að panta inn margar tegundir,
heldur pantar bara þær tegundir sem eru auðveldar og eru auðseljanlegar.
Sem mér finnst vera mjög sniðugt.
Dýraríkið er með mjög gott úrval af fiskum
og oft eru þar tegundir sem ég hef ekki séð annars staðar.
F og F sérhæfir sig í að sérpanta fiska fyrir fólk.
Auðvitað er ekki úrval í búðinni, þar sem þau fáu búr sem eru þar,
eru notuð aðalega undir fiskana sem hafa verið pantaðir fyrir fólk.
Auk þess, þá er þetta aðalega fuglabúð, fiskarnir eru bara "með".
Ef þú kíkir á síðuna hjá honum, þá er mjög mikið úrval af fiskum þar og öðrum kvikindum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
-
- Posts: 107
- Joined: 19 Jan 2007, 15:04
Hérna koma mínar skoðanir:
Fiskó-ágætist verð, ekkert spes þjónusta
Trítla-lítið úrval, góð þjónusta og gott verð
Dýraríkið-hroðalega há verð, hræðilega þjónusta
Dýragarðurinn-flott úrval, góð þjónusta, veit ekki með úrvalið
F og F-hef ekki komið þangað í ansi mörg ár svo ég veit ekki
Fiskabur.is-kom bara þangað einu sinni, en úrvalið var æðislegt
Fiskaspjall.is-hef bara enga reynslu af því
Dýraland-held að ég sé ekki alveg hlutlaus þegar kemur að því, en ég sá að þið voruð að tala um úrvalið, það er ágætis úrval af tetrum svo detta inn ein og ein fágætari tegundir
Fiskó-ágætist verð, ekkert spes þjónusta
Trítla-lítið úrval, góð þjónusta og gott verð
Dýraríkið-hroðalega há verð, hræðilega þjónusta
Dýragarðurinn-flott úrval, góð þjónusta, veit ekki með úrvalið
F og F-hef ekki komið þangað í ansi mörg ár svo ég veit ekki
Fiskabur.is-kom bara þangað einu sinni, en úrvalið var æðislegt
Fiskaspjall.is-hef bara enga reynslu af því
Dýraland-held að ég sé ekki alveg hlutlaus þegar kemur að því, en ég sá að þið voruð að tala um úrvalið, það er ágætis úrval af tetrum svo detta inn ein og ein fágætari tegundir
Ég var nýbyrjaður í þessum bransa þegar fiskabur.is hætti. Ég gerði góð kaup þar og allt sem ég á er þaðan. Fyrir utan einhverja fiska.
Leiðinlegt að henni skuli hafa verið lokað, engin önnur búð sem ég hef farið í kemst í hálfkvist við hana.
Þannig að gleðifréttir ef Guðmundur ætlar að byrja með hana aftur í framtíðinni. Vonandi að það verði í nánustu framtíð
Leiðinlegt að henni skuli hafa verið lokað, engin önnur búð sem ég hef farið í kemst í hálfkvist við hana.
Þannig að gleðifréttir ef Guðmundur ætlar að byrja með hana aftur í framtíðinni. Vonandi að það verði í nánustu framtíð

jæajæa