spurnigar með amediur?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
smurli
Posts: 44
Joined: 07 Dec 2009, 22:53
Location: borgarnes

spurnigar með amediur?

Post by smurli »

ég er að rægta bribe shrimp (amerdiur seamonkeys)

þær eru mjög sprækar og það er bara svona hálf teskeið af eggjum í búrinu!

ég er buinn að horfa á fult af videom um þær en ekkert um að gefa storum fiskum þær!

ástæðan sem ég biriaði á þessu er bara utaf því mig langaði að gefa fiskonumm mínum smá jóla gjöf að eta!

ég er með þær í 30 lítra búri og þær eru nuna 4 daga og ég er að spá hvað þær éta og hvenar er goð hugmind að gefa fiskonum mínu þær?
180l molly og rysksugu búr
280l gullfiska koi og ryksugubúr
60l humra búr
og nokkur tóm búr en það breytist ;D
85 model
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

amediur? armediur?

Þú ert væntanlega að tala um artemíu. Það er algjör óþarfi að setja þær í svona stórt búr, venjulega dugar 2ja lítra kókflaska aldeilis ágætlega fyrir 1/4 - 1/2 teskeið. t.d. svona http://www.reeftime.com/diy-reef-projec ... hery/9.htm

Fiskar sem eru 0.5-3cm éta þetta flestir, en stærri fiskar eru ólíklegir. Þú verður að gefa artemíuna fljótlega eftir að hún klekst út annars drepst hún og þá er hún gagnslaus.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

held að það sé best að gefa þeim þörunga og infusoriu. Það er til slatti um þetta á netinu, googlaðu bara "raising brine shrimp" eða "feeding brine shrimp"
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Ég ól slatta upp í nokkra millimetra stærð í söltu vatni og gaf þeim þörungaþykkni. Ég get sagt að seiðin mín urðu vel glöð þegar ég skellti þeim loks til þeirra.
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

Ég er með nokkrar sem nálgast 3mm, ég hendi bara fiskamat í þær.
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
smurli
Posts: 44
Joined: 07 Dec 2009, 22:53
Location: borgarnes

cool :D

Post by smurli »

takk fyrrir svörinn ég ætla reyna lata nokkrar vaxa í fulla stærð :D
og hressa fiskana með storum amerdium :D
180l molly og rysksugu búr
280l gullfiska koi og ryksugubúr
60l humra búr
og nokkur tóm búr en það breytist ;D
85 model
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: cool :D

Post by keli »

smurli wrote:takk fyrrir svörinn ég ætla reyna lata nokkrar vaxa í fulla stærð :D
og hressa fiskana með storum amerdium :D
Artemíur, ekki armediur. ;)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply