Hvað á ég að rækta?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hvað á ég að rækta?
Jæja, svo vill til að mig langar til að rækta eitthvað, eitthvað lítið, fallegt og sem að selst vel.
Ég hafði hugsað annaðhvort einhverja barba eða tetrur, jafnvel gúrama.
Ég er ekki með mikið pláss í bili en ég er með 100L búr sem hrygningarbúr og 160L búr sem seiðabúr, því verður líklega skipt í 2-4 hluta.
Helst hefði ég vilja rækta eitthvað meira krefjandi en þessa hversdagslegu gotfiska, en reyndar er ég búinn að sjá mjög flotta wild caught sverðdraga í dýraríkinu og fallega sverðdraga hjá tjörva "KOI" afbrigði kallast það og mér finnst hvort tveggja mjög freistandi.
Mig vantar tips á hvað ég ætti að fjölga, helst ekki einhverja plegga eða corydoras.
Hér eru tegundir sem ég hafði í huga, hver væri vænsti kosturinn?
Cherry Barb (Puntius titteya)
Congo Tetra (Phenacogrammus interruptus)
Ember Tetra (Hyphessobrycon amandae)
Rummy Nose Tetra (Hemigrammus rhodostomus)
Blue Dwarf Gourami (Colisa lalia)
Honey Gourami (Trichogaster chuna)
Spotted Blue eye rainbow (Pseudomugil gertrudae)
Hver af þessum væri góður kostur?
Ég hafði hugsað annaðhvort einhverja barba eða tetrur, jafnvel gúrama.
Ég er ekki með mikið pláss í bili en ég er með 100L búr sem hrygningarbúr og 160L búr sem seiðabúr, því verður líklega skipt í 2-4 hluta.
Helst hefði ég vilja rækta eitthvað meira krefjandi en þessa hversdagslegu gotfiska, en reyndar er ég búinn að sjá mjög flotta wild caught sverðdraga í dýraríkinu og fallega sverðdraga hjá tjörva "KOI" afbrigði kallast það og mér finnst hvort tveggja mjög freistandi.
Mig vantar tips á hvað ég ætti að fjölga, helst ekki einhverja plegga eða corydoras.
Hér eru tegundir sem ég hafði í huga, hver væri vænsti kosturinn?
Cherry Barb (Puntius titteya)
Congo Tetra (Phenacogrammus interruptus)
Ember Tetra (Hyphessobrycon amandae)
Rummy Nose Tetra (Hemigrammus rhodostomus)
Blue Dwarf Gourami (Colisa lalia)
Honey Gourami (Trichogaster chuna)
Spotted Blue eye rainbow (Pseudomugil gertrudae)
Hver af þessum væri góður kostur?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gotfiskar seljast alltaf vel og það gæti verið sniðugt að fjölga þeim
td, slörguppy sem alltaf selst en það er talsverð list að halda góðum stofni gangandi, sem er ekkert mál með barba og tetrur þar sem þú getur alltaf keypt fleiri fiska inn í stofnana þar ´
þessir sverðdragar hljóma spennandi wc sverðdragar finnst mér alltaf spennandi og væri til í að eiga slika en ef þú ert að hugsa um að ná að selja fiskana er koi sverðdraginn söluvænni
það er enginn af þessum fiskum sem þú telur upp sérstaklega söluvænn
og flestir með eitthvað vesen í ræktun
einfaldastur er þó titteya bæði í ræktun og uppeldi en hann selst ekki hratt í búðunum
td, slörguppy sem alltaf selst en það er talsverð list að halda góðum stofni gangandi, sem er ekkert mál með barba og tetrur þar sem þú getur alltaf keypt fleiri fiska inn í stofnana þar ´
þessir sverðdragar hljóma spennandi wc sverðdragar finnst mér alltaf spennandi og væri til í að eiga slika en ef þú ert að hugsa um að ná að selja fiskana er koi sverðdraginn söluvænni
það er enginn af þessum fiskum sem þú telur upp sérstaklega söluvænn
og flestir með eitthvað vesen í ræktun
einfaldastur er þó titteya bæði í ræktun og uppeldi en hann selst ekki hratt í búðunum
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Ég skelli mér bara í dýraríkið á morgun og kaupi tríó af sverðdrögunum, og panta þessa KOI hjá tjörva, ætla ekki að blanda þeim saman þó allavega ekki til að byrja með en fikta kannski inn afbrigði með tímanum.
Er aðallega að leita af einhverju söluvænu, til að reyna að halda hobbýinu í einhverri prósentu.
Er aðallega að leita af einhverju söluvænu, til að reyna að halda hobbýinu í einhverri prósentu.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ég kaupi aldrei hjá tjörva nema að vera viss um að fiskarnir séu ekki til annar staðar á ágætu verði.
En ég keypti sverðdraga í dag, 2 stk. 1kk og 1kvk, sá ekki út á það að ég þyrfti 2 kerlingar, karlinn var svo lítill og kerlingin frekar stór svo hann böggar hana varla alveg í drasl. En þeir eru reyndar ekki WC, las vitlaust á glerið þegar ég var síðast, en þeir eru rauðir albino, með fallegan bláan glampa í kinnum, ætti að vera hreinn stofn en það voru aðrir sverðdragar í búrinu með svartan sporð, farga öllu slíku sem kemur undan þeim.
En ég keypti sverðdraga í dag, 2 stk. 1kk og 1kvk, sá ekki út á það að ég þyrfti 2 kerlingar, karlinn var svo lítill og kerlingin frekar stór svo hann böggar hana varla alveg í drasl. En þeir eru reyndar ekki WC, las vitlaust á glerið þegar ég var síðast, en þeir eru rauðir albino, með fallegan bláan glampa í kinnum, ætti að vera hreinn stofn en það voru aðrir sverðdragar í búrinu með svartan sporð, farga öllu slíku sem kemur undan þeim.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
villtir sverðdragar eru allir grænleitir
þannig að ekki er hægt að ruglast á rauðum sverðdraga
Nú verður drengurinn að lesa sér til um gotfiska
ef þú ætlar að rækta og selja þá skaltu ekki henda neinum seiðum sem eru ekki í rétta litnum ala þau frekar upp og selja þau
markaðurinn hér er svo lítill að ef þú sérhæfir þig í einum lit verður þú fljótur að metta markaðinn
frekar að vera með þetta bara blandað uppá sölu að gera
en hitt er skemmtilegra að hafa hreinan stofn og reyna að bæta hann
síðan er málið að vera með slatta af kerlum fyrir karlinn þeir eiga það til að vera stöðugt aftan á þeim og það gæti eyðilagt eðlilegan þroska á seiðunum og ekki viltu það
og í sambandi við hvar fiskarnir eru keyptir
eina sem þarf að vera í lagi eru gæðin á fiskunum
skiftir ekki máli þótt þeir séu keyptir dýrari einhvern staðar
aðal málið að velja bara 100% fiska ekki eitthvað gallað rusl
þannig að ekki er hægt að ruglast á rauðum sverðdraga
Nú verður drengurinn að lesa sér til um gotfiska
ef þú ætlar að rækta og selja þá skaltu ekki henda neinum seiðum sem eru ekki í rétta litnum ala þau frekar upp og selja þau
markaðurinn hér er svo lítill að ef þú sérhæfir þig í einum lit verður þú fljótur að metta markaðinn
frekar að vera með þetta bara blandað uppá sölu að gera
en hitt er skemmtilegra að hafa hreinan stofn og reyna að bæta hann
síðan er málið að vera með slatta af kerlum fyrir karlinn þeir eiga það til að vera stöðugt aftan á þeim og það gæti eyðilagt eðlilegan þroska á seiðunum og ekki viltu það
og í sambandi við hvar fiskarnir eru keyptir
eina sem þarf að vera í lagi eru gæðin á fiskunum
skiftir ekki máli þótt þeir séu keyptir dýrari einhvern staðar
aðal málið að velja bara 100% fiska ekki eitthvað gallað rusl
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Ég reyndar vissi þetta með þá grænu, mundi bara ekki eftir því..Gudmundur wrote:villtir sverðdragar eru allir grænleitir
þannig að ekki er hægt að ruglast á rauðum sverðdraga
Nú verður drengurinn að lesa sér til um gotfiska
ef þú ætlar að rækta og selja þá skaltu ekki henda neinum seiðum sem eru ekki í rétta litnum ala þau frekar upp og selja þau
markaðurinn hér er svo lítill að ef þú sérhæfir þig í einum lit verður þú fljótur að metta markaðinn
frekar að vera með þetta bara blandað uppá sölu að gera
en hitt er skemmtilegra að hafa hreinan stofn og reyna að bæta hann
síðan er málið að vera með slatta af kerlum fyrir karlinn þeir eiga það til að vera stöðugt aftan á þeim og það gæti eyðilagt eðlilegan þroska á seiðunum og ekki viltu það
og í sambandi við hvar fiskarnir eru keyptir
eina sem þarf að vera í lagi eru gæðin á fiskunum
skiftir ekki máli þótt þeir séu keyptir dýrari einhvern staðar
aðal málið að velja bara 100% fiska ekki eitthvað gallað rusl
Hér er stutt vídeó af þeim, takið eftir búrfélögum, hefur ekki litið við þeim síðan þeir komu í búrið.
http://www.youtube.com/watch?v=C5vIvqdIjj8
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Fínir sverðdragar og matur á leiðinni fyrir arowana kerlan er með slatta af seiðum
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
ég á mosa handa þér hér í sveitinni
er það framtíðar plan að hafa þessa fiska saman ?
frekar fötuna þar sem kerlan virðist vera stór
er það framtíðar plan að hafa þessa fiska saman ?
frekar fötuna þar sem kerlan virðist vera stór
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða