**Elmu búr**

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Hann er vel rauður og flottur Glossolepis incisus þinn.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

já, hann er það :-)

Image
Virkilega flottur og "töff" fiskur.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Image
Gymnocorymbus ternetzi
er með tvær black tetrur í búrinu

Image
Iriatherina werneri

Image
Iriatherina werneri
Voru ekki í stuði til að sýna sig, en fallegir engu að síður.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Bravó. Werhreni myndirnar eru í örlítið hreyðar en engu síður frábærar myndir, black skirt tetru myndin er meistaraverk verð ég að segja.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Síkliðan wrote:Bravó. Werhreni myndirnar eru í örlítið hreyðar
Þær eru nú ekki til hreyfðar þessar myndir þó þær mættu vera skarpari.
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Hvernig gengur annars með Iriatherina werneri. Er hann að hrygna hjá þér ? . Ég hef ekkert farið út í bláeygða regnboga enn þá :P Veit ekkert hvernig þeir haga sér. Fara þeir í hrygningarliti ?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Vargur wrote:
Síkliðan wrote:Bravó. Werhreni myndirnar eru í örlítið hreyðar
Þær eru nú ekki til hreyfðar þessar myndir þó þær mættu vera skarpari.
Það sem ég meinti...
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Bambusrækjan: Það gengur bara mjög vel með werneri, gef þeim micro orma sem þeir háma í sig á hverjum degi.
Er bara með karla, en vonast eftir að fá einhverjar kerlur í framtíðinni. Þessir fiskar skipta litum eins og regnboginn, :-)
á myndunum eru þeir frekar litlausir,
en yfirleitt eru þeir með fagur bleikan sporð og bleikan/gulan bakugga, dökka langa ugga og búkurinn er bleikur, gulur og gráblár/grágrænn.
Verða örugglega geðveikir á litinn um hrygningartímann.

Held að það séu ekki til fallegri fiskar :-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Micro orma, eru þetta enn seiði ? Annars væri ég vel til í að koma upp búri með þeim bláeygðu. Vantar meira pláss :( .Ætli þeir þurfi nokkuð stærra en 120 L búr ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Bambusrækjan wrote:Micro orma, eru þetta enn seiði ? Annars væri ég vel til í að koma upp búri með þeim bláeygðu. Vantar meira pláss :( .Ætli þeir þurfi nokkuð stærra en 120 L búr ?
Þú getur haft ansi marga í 120l búri :) Ég myndi halda að 60 lítrar dugi fyrir 3 pör easy, jafnvel fleiri.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Það eykur möguleikana, vissulega. Spurning hvort eldri strákurinn minn sé orðinn nógu gamall til að fara að heiman. Hann er með stórt herb. 10 ára, hann ætti alveg að bjarga sér. Ég set þetta á to do listann. fúlt samt ég hefði verið löngu búinn að fá mér svona fiska, ef ég hefð séð þá einhversstaðar, er ekki viss hvort ég hafi tekið eftir þeim neinstaðar. ég er reyndar með neon regnboga , kannski ganga þeir með þeim. verst að það sé einhver homma fílingur hjá þeim annars hefði ég hugsanlega geta fengið seiði hjá þér Elma :P
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Bambusrækjan:
Nei þetta eru ekki enn seiði, en þeir eru svo litlir og munnurinn á þeim er svo smár að þeir geta bara gleypt pínulítinn mat, t.d micro orma, nýklakta brine shrimp og fínmulið fóður,
en það er best að gefa þeim lifandi. Út í náttúrunni lifa þeir á Infusoria og smáum skordýrum t.d.
Þetta eru mjög friðsælir fiskar, narta ekki í slörið á hvort öðrum og láta aðra fiska algjörlega í friði.
Það þarf ekki að hafa þá í pörum, 60L búr dugar fínt fyrir 2kk og 6kvk.
Það er ekki erfitt að fá þá til að hrygna, eina vandamálið er að ala upp seiðin.
Hef verið að spá í að prófa að rækta I.werneri, þarf bara kerlingar.

hérna er ein af fyrstu myndunum sem ég hef tekið af I.werneri.
Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Þá er ég orðin Kribba amma :mrgreen:

Image
kribbi kvk með ný frísyndandi seiðin sín
náði ekki betri mynd, hún byrjaði að sópa
seiðunum inn í gróðurinn þegar ég kom með myndavélina

Image
kribbi kk

Image
og auka mynd af Danio rerio
svolítil áskorun að taka myndir af þeim
hreyfa sig ekkert smá hratt
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Þér fer enn fram í myndatöku ( ég verð að fara að hætta að gagnrýna þig því þú reynir alltaf betur þá alveg brjáluð :lol: )
en nú vil ég sjá fiskana stærri td. svarttetran
hafðu myndina aðeins stærri og láttu tetruna fylla út í ramman þá verður fiskurinn miklu flottari þar sem fókusinn er mjög góður á þeirri mynd
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

nei, Gummi, endilega haltu áfram að gagnrýna, þá tek ég bara fleiri og betri myndir :mrgreen:
Ég verð kannski ekkert brjáluð, en ég verð enn ákveðnari í að standa mig betur næst. :) bara gaman að því.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Smá meira af I.werneri

Image
yngri fiskur(blár sporður) að sýna sig fyrir eldri fisk (bleikur sporður)

Image
fiskurinn í miðjunni, er sá sem ræður - alpha male
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

alltaf jafn flottar myndirnar hjá þér og alltaf jafn gaman að sjá þær... keep up the good work og á endanum áttu ettir að slá honum Guðmundi út :P
What did God say after creating man?
I can do so much better
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Það má ekki slá mig út :shock:
Á meðan ég er að bæta mig sjálfur er mér alveg sama hvernig öðrum gengur í sjálfu sér
en Elma verður alltaf ákveðnari í að taka betri myndir eftir að ég gagnrýni hana þannig að ég hef haft gaman af því að gagnrýna hana sérstaklega

Hún er að taka betri myndir heldur en flestir hér á spjallinu og auðvitað þyrftu fleiri að fá spark í afturendann svo þeim fari fram

flestar myndir sem koma hér inn og þá er ég líka að tala um mínar myndir og Elmu gætu verið betri
en hjá flestum gætu þær verið miklu betri
en ég veit ekki hverjir þola gagnrýni þannig að ég hef hægt um mig
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Hahaha, takk Hanna! :-) það vonandi styttist í það 8)

Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

glæsilegar myndir hjá þér :)
:)
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

þessi er skemmtilegri svona kroppuð
smáatriði koma betur fram og þá sjást betur gæðin í myndinni

Þú getur alveg farið að kroppa myndirnar þínar stærri þar sem þær eru orðnar ansi fínar

Stærri mynd kallar á betri fókus og meiri gæði þannig að það veitir ákveðið aðhald að hafa þær sem stærri
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Fallegir Fiskar :góður:
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk, takk allir :-)
það kostaði líka smá svita og blót að taka þessar myndir.
Alltaf eitthvað, fiskarnir ekki á réttum stað og svo framvegis.
Þannig að ég er ánægð að hafa náð þessari mynd :-)

Hérna er myndin fyrir Guðmund góða

Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

þarna sést vel hreistrið á fisknum og öll smáatriði

aðalfókus samt á búknum hefði verið flottari á auganu
en á svona litlum fiskum er það alltaf smá heppni sem þarf líka til að fókusinn sé á réttum stað ( á litlu myndinni virðist allt vera í fókus )

en ekki hægt að vera alltaf að kvarta þannig að ég segi bara að þetta sé frábær mynd hjá þér

Líklega sú besta sem þú hefur tekið
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk fyrir það Guðmundur :-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

125L búrið mitt
Image
gróðurinn tútnar alveg út, alltaf að klippa.

30L búrið mitt
Image
rækjunum líður mjög vel þarna.

læt þessar myndir duga.. þangað til eftir áramót :-)
enjoy
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

ertu með dælu í rækjubúrinu ?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

nei, er ekki með dælu. :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

er einhver með þessa tegund í búrunum hjá sér?

Image
(splash tetra - Copella arnoldi)
mjög falleg tetra
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Fín mynd ert þú með þessa ?
skemmtilegt hvernig þær hrygna fyrir ofan vatnið
ertu líka með karl ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply