Tvær Schistura sp. "Crimson" Til sölu!

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Tvær Schistura sp. "Crimson" Til sölu!

Post by Elma »

er með tvær Schistura sp. "Crimson" til sölu, þar sem þær hreinlega passa ekki í búrið mitt. Þetta eru sem sagt bótíur, duglegar litlar sniglaætur. Hegða sér svipað og khuli álar og líta ekkert ósvipað út. Eru kannski 6-7cm.

Image
Mynd tekin af netinu

fara saman á 3500kr.

Vil fyrirspurnir í EP!
Last edited by Elma on 22 Nov 2009, 20:24, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Urriði
Posts: 78
Joined: 10 Oct 2008, 15:30
Location: Rvk

Post by Urriði »

Sæl,

hef mikinn áhuga á að eignast þessar bótínur. Hvar gæti ég nálgast kvikindin ? Lýst vel á verðið.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Enn til sölu!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Bara ein eftir, sú stærri og fer hún á 2000 kall.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

falleg og sérstök bótía óskar enn eftir góðu heimili

Image
mynd tekin af netinu

þetta eru friðsælar litlar bótíur sem verða ekki stærri en 10cm.

Þær verða fallega rauðar á búkinn

http://www.loaches.com/species-index/ph ... age_medium


bara ein eftir :!:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Enn er hún hér, þetta grey.
voðalega lífleg og algjört matargat
segir ekki fuss eða svei,
þó að maturinn sé algjört frat.

En hún vill bara sniglakúr,
og því hún fær ei, nóg af þeim,
hver vill gefa henni gott búr
og taka hana með sér heim?


:)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

sætt ljæoð :P :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

enn til :) voðalega lífleg og skemmtileg tegund af bótíu.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

verður hún ekki rosalega feimin í 50l og borðar þá ekki marga snígla?
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ég efast um það :)

Þarf bara að hafa einhvern stað til að geta haft næði fyrir sjálfa sig,
hef fylgst með henni og finnst þetta ekki feimin tegund.
Yfirleitt mjög sýnileg og róleg.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

þá er ég að spá í að fá hana hjá þér eftir helgina ef hun verður ekki farin
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

tek hana frá fyrir þig :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply