ég er með 2. og það er komið eitt lítið kríli skríðandi á glerinu. Eiga þeir bara einn í einu ? Eru þeir tvíkynja ? Finn þetta ekki í fljótu bragði. Endilega einhver segja mér sem veit
Ekki gott að skella fiskum sem eru vanir fersku vatni beint í salt, virkar ekki þannig í náttúrunni, eru lengi í ósnum að venjast skilirðum
Þarft að setja þá í fötu með svona 3-4cm af fersku vatni og loftstein, og svo bæta salt vatni hægt og rólega út í vatnið, ættir að miða við það að ná 1.024 á viku
Er í lagi en á til að mynda litlar loftbólur sem fara hægt úr vatninu og gerir búrið óaðlaðandi og svo myndast mikil salt myndun í kringum búrið þar sem loftbólurnar skvetta vatni þegar þær springa, vatnið gufar upp og saltið verður eftir, og þá sérstaklega á perunum, þarft að renna yfir þær með blautum klút reglulega
godofthunder fékk þessa frá mér á sínum tíma.
þetta er anemoniu afbrigði man ekki alveg hvað hún heitir, en var alltaf í miklu uppáhaldi hjá mér.
Hún fjölgar sér ekki hratt en á það til að flakka soldið.
Til lukku með hana...
áttu betri mynd af þessu. Lítur svipað og eitt sem ég er með en hélt alltaf að það væri polyp eða hvað það er. Þarf að Drífa mig að gera þráð um mitt búr þótt það sé litið.