Hitamælirinn sprakk
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hitamælirinn sprakk
Heyrið mig vantar smá aðstoð..
Þannig er málið að þegar ég kom heim áðan og lít ofan í fiskabúrið hjá mér þá sé ég að hitamælirinn er allur í bútum. Þannig að ég bregst skjótt við og skipti um allt vatnið og þríf allt vandlega til að forðast að allt drepist í búrinu útaf kvikasilfrinu í hitamælinum.
Hefur þetta gerst hjá einhverjum öðrum? Er möguleiki að fiskurinn hafi ráðist á mælirinn og eyðilagt hann? Er eitthvað meira sem ég get gert til að forðast að fiskurinn hafi smitast af einhverju? Hann var farinn að láta hálf einkennilega rétt áður en ég skipti um vatnið.
Þannig er málið að þegar ég kom heim áðan og lít ofan í fiskabúrið hjá mér þá sé ég að hitamælirinn er allur í bútum. Þannig að ég bregst skjótt við og skipti um allt vatnið og þríf allt vandlega til að forðast að allt drepist í búrinu útaf kvikasilfrinu í hitamælinum.
Hefur þetta gerst hjá einhverjum öðrum? Er möguleiki að fiskurinn hafi ráðist á mælirinn og eyðilagt hann? Er eitthvað meira sem ég get gert til að forðast að fiskurinn hafi smitast af einhverju? Hann var farinn að láta hálf einkennilega rétt áður en ég skipti um vatnið.
Kvikasilfur er ekki lengur notað í hitamæla þar sem það er svo eitrað, núna er notað alcahol sem þú ert búinn að þinna út með því að gera vatnskipti
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Hitari er ekki það sama og hitamælirmagona wrote:hitamælirinn var að springa hjá mér rétt áðan. Þetta var svona 2-3 mánaða 300w. elite hitari. Frekar svekkjandi.

Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
HAHA! ég er hálfviti.keli wrote:Hitari er ekki það sama og hitamælirmagona wrote:hitamælirinn var að springa hjá mér rétt áðan. Þetta var svona 2-3 mánaða 300w. elite hitari. Frekar svekkjandi.Hann ætti þó að vera í ábyrgð ef þetta var ekki þér að kenna.

Tómt tjón en engin dauðsföll sem betur fer.
En já... hitaMÆLIR hefur aldrei sprungið hjá mér.

Back to topic.
AAAlgjört drama !
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Hélt að allir vissu að maður þyrfti að taka hitarann úr sambandi við vatnsskipti enda tæki sem er hannað til að vera í vatni sem kælir hann og því þolir hann ekki að vera upp úr vatninumagona wrote:Það hljómar mjög sennilega. Nú jæja... Þá veit ég NÚNA að ég þarf að taka hitarann úr sambandi í vatnsskiptum og hafa hann í kafi þegar ég set hann í samband aftur. S.s. algjörlega mér að kenna.





En með hitamælinn þá eru sumir fiskar hjá mér sem finnst gaman að "narta" í hitamælinn



200L Green terror búr
Ég vissi þetta nú ekki fyrir um 2 árum, var eitthvað að gramsa og gera í búrinu í vatnsskiptum, tók þá hitarann uppúr, en hann var enn í sambandi, þegar ég setti hann aftur ofan í og hitamismunurinn var svo mikill að hann sprakk og það stór sást á mér. 2 stórir skurðir í andliti.Sirius Black wrote: Hélt að allir vissu að maður þyrfti að taka hitarann úr sambandi við vatnsskipti enda tæki sem er hannað til að vera í vatni sem kælir hann og því þolir hann ekki að vera upp úr vatninu

400L Ameríkusíkliður o.fl.