Verður áhugavert að sjá hvernig seiðin munu líta út. Ég tók strax eftir því að sum seiðin eru með svört augu á meðan önnur eru með rauð.
Það voru venjulegir sverðdragar með þeim albino svo að þar er skýringin.
Efri mynd, albino seiði, neðri mynd venjulegt seiði. Bæði úr sama goti.
Bera samt venjulegu seiðin samt ekki albino genin?