Kvenkyns bardagafiskur fæst gefins gegn því að vera sóttur.
Hún er ca 5cm fjólublá með rautt í sporði og uggum.
Hún hefur orðið fyrir töluverðu áreiti frá sköllunum mínum og er orðin svolítið tætt og farin að missa lit en hún étur ennþá og jafnar sig eflaust fljótt ef hún kemst í rólegra búr.
Bardagafiskur kerling gefins búið
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Bardagafiskur kerling gefins búið
Davíð Geirsson