Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
thunderwolf
Posts: 232 Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður
Post
by thunderwolf » 27 Sep 2007, 20:07
ég blandar bara saman TetraBetta og BloodWorms saman en annars skipti ég alltaf 1/4 af vatni hjá þeim á hverjum degi... fiskar er alltaf í stuði í hreinu vatni
virkar eins og viagra hjá þeim held ég
thunderwolf
Posts: 232 Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður
Post
by thunderwolf » 28 Sep 2007, 01:48
þegar svona rönd niður byrja að myndast , það er merki um að hún er tilbúin til að eiga... en venjulega hjá þeim er rönd ská
thunderwolf
Posts: 232 Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður
Post
by thunderwolf » 29 Sep 2007, 22:05
víka 2 og svona lita þeir út núna
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 29 Sep 2007, 22:13
Þetta lofar góðu hjá þér. Eru mörg seiði?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
thunderwolf
Posts: 232 Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður
Post
by thunderwolf » 29 Sep 2007, 22:46
já 2víku gamlir seiði þau eru í kringum 100-200 stk og svo eru 400-600stk sem kom í gær kvöldi og svo á ég von frá 3kerlum á næstunni
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 30 Sep 2007, 00:27
Vá
það verður fróðlegt að fylgjast með hvað kemst upp af þessu.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 03 Oct 2007, 21:55
Í hvernig búri/íláti hefuru karlinn í til að búa til hreiðrið ?
thunderwolf
Posts: 232 Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður
Post
by thunderwolf » 03 Oct 2007, 22:36
ég er með 80L búr sem ég skipti í 4 hluta og svo notar ég lika 4L krukka fyrir hrygnandi par...
svo er ég með þennan búr líka sem ég fékk frá Fiskabur.is
olith
Posts: 74 Joined: 07 Jan 2010, 10:17
Location: 110
Post
by olith » 07 Jan 2010, 14:27
mér liggur forvitni á að vita hvernig þetta gekk svo hjá þér á endanum ?
manisteel
Posts: 25 Joined: 02 Dec 2009, 15:17
Location: REYKJAVÍK
Post
by manisteel » 07 Jan 2010, 16:37
Eldgamall þráður frá 2007!!!
·.¸¸.·´¯'·.¸¸·´¯'·.¸¸.·´¯'·.¸ >
olith
Posts: 74 Joined: 07 Jan 2010, 10:17
Location: 110
Post
by olith » 07 Jan 2010, 20:53
ég geri mér grein fyrir því, flott byrjun á þráðinum og mig langaði að forvitnast um lokin á þessu hjá honum
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 07 Jan 2010, 22:21
Ég held að Thunderwolf sé hættur með fiska.