Hundurinn Pjakkur Og Zorro-R.I.P

Hér er fjallað um öll dýr önnur en fiska

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
KarenThöll
Posts: 62
Joined: 28 Dec 2009, 21:10

Hundurinn Pjakkur Og Zorro-R.I.P

Post by KarenThöll »

HæHæ

Þetta er hundurinn minn
Hann heitir Pjakkur og
er 15 mánaða gamall
og hann er tegundinn Parson Russel Terrier
Hann er með mjög skemmtilegan persónuleika,
Hann sefur á bakinu með fæturnar upp í loft
og gerir rosa fyndin hljóð úr munninum
eins og að hann sé að "Tala"
Hérna eru nokkrar myndir af honum

Image

aðeins að skoða Hamsturinn
Image

Image´

Dálítið skrítinn í Baði
Image
þegar hann er búin í baði og búið að þurka honum
Image

Image

Gamli Hundurinn okkar--Zorro R.I.P

Image

Zorro

Image

Zorro að leika sér við Vöndu

Image
Last edited by KarenThöll on 30 Mar 2010, 13:07, edited 3 times in total.
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

sætur hvutti.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

hehe getur þú tekið mynd af honum sofandi :lol:
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
KarenThöll
Posts: 62
Joined: 28 Dec 2009, 21:10

Post by KarenThöll »

Já skal reyna
Það sést þá doltið í "Einkasvæðið" Hans :lol:
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

það er ekki eins og hundar eru feimnir að sína það :P
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

mér finnst hann algjört æði, voðalega krúttlegur.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply