ég geri ráð fyrir að búrið sé ca 100cm langt, þá ætti það að líta nokkurnvegin svona út:
Ég á svona hilla, bara stærstu gerðina og þverplöturnar sem ég merkti svartar eru heilar alla leið og þola mikið, ef búrið nær svona yfir þessar þrjár ætti þetta alveg að halda.
Hillan er samt ekki nógu stabíl og ef einhver myndi rekast í eða ýta í hilluna gæti hún hrunið niður og búrið með
Ég myndi festa hana vel við vegg eða setja stífur aftan á hana til að treysta henni 100%