Hann er kominn með svona kúlu og er búinn að vera svona í tvo daga. Ég er búinn að vera að setja GeneralTonic frá Tetra og það virðist ekkert vera að virka og þá prufaði ég eitthvað whitespot,velvet og fungus lif frá waterlife og það er ekki að gera neina góða hluti. Er eitthvað sem getur hjálpað honum ? Má ég salta búrið ?
"Svona kúlu" ? Hvernig þá ?
Það er ekkert gott að hræra saman lyfjum og gefa bara eitthvað lyf ef þú veist ekki hvað er að. Saltið er þó skaðlaust fyrir fiskinn.
en það er þá eitthvað annað að hrjá hann...hann er frekar veikburða. Hélt að hann væri dauður áðan kominn á hliðina en nei nei hann var aftur farinn að synda fljótlega eftir það.