Myndir 09/01/10 Guðjón og Páll Ágúst

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Hvaða mynd er best

1
1
4%
2
0
No votes
3
2
7%
4
6
21%
5
0
No votes
6
1
4%
7
2
7%
8
1
4%
9
3
11%
10
0
No votes
11
1
4%
12
2
7%
13
4
14%
14
3
11%
15
2
7%
 
Total votes: 28

User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Myndir 09/01/10 Guðjón og Páll Ágúst

Post by Guðjón B »

ég og Páll erum ekki búnir að sleppa myndavélinni í dag. Við kíktum í Hobbýherbergið og heim til mín og hérna koma nokkrar myndir (misgóðar)

kannski að ég geri smá könnun í leiðinni :)

Hvaða mynd er best

1 Image

2 Image

3 Image

4 Image

5 Image

6 Image

7Image

8Image

9Image

10Image

11Image

12Image

13Image

14Image

15Image
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Mér þykja þessar myndir frekar slappar nema hvað að mynd nr 7 er arfaslöpp og ætti að fara beint í ruslið.
Annars er fiskamyndataka bara spurning um æfingu og læra á vélina sína ....eða svindla bara með Photoshop eins Guðmundur gerir. :wink:
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

já takk fyrir það :lol: annars held ég að allar bestu myndirnar séu ennþá á kortinu hjá Páli
Last edited by Guðjón B on 09 Jan 2010, 23:40, edited 1 time in total.
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Post by Einval »

finar myndir hja ykkur.
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

það er eitthvað við mynd nr. 12 sem gerir hana töff
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

já hún er eitthvað hreyfð :) ne nei við erum að reyna að æfa okkur í þessu :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

mm, ein og ein sem að er í lagi, samt framför hjá þér. Þú mættir vinna myndirnar, ég mæli með photoshop, ef þú vilt eitthvað einfaldara er Picasa frábært.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

fyrirImage
eftirImage
8)
fyrirImage
eftir Image
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

æi ég veit ekki með seinni breytinguna :?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Páll Ágúst
Posts: 63
Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík

Post by Páll Ágúst »

Mér finnst nú fyrri myndin í fyrri breytingu betri en hin :D Já ég er með allar 400 myndirnar á kortinu í vélinni og get ekki sett þær inn fyrr en fyrsta legi í kvöld.
User avatar
Páll Ágúst
Posts: 63
Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík

Post by Páll Ágúst »

nr. 13 er samt með betri myndum af seiðunum hans Guðjóns.
User avatar
Páll Ágúst
Posts: 63
Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík

Post by Páll Ágúst »

[quote="GUðjónB."]fyrirImage

Fibbst þessi betri því í seinni myndinni sést gruggið í vatninu.
Fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur og enn meiri fiskur.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

fókusinn er á búknum á fisknumþ að kemur betur út að hafa fókus á auga og haus
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Páll Ágúst
Posts: 63
Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík

Post by Páll Ágúst »

jamms, reynum það á eftir.
Fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur og enn meiri fiskur.
snaeljos
Posts: 24
Joined: 27 Nov 2009, 17:59

Post by snaeljos »

Páll Ágúst wrote:jamms, reynum það á eftir.
Þetta eru fínar myndir. Ég er einmitt búin að bagsa mikið við að ná þokkalegum myndum af gullfiskunum en ekkert gengur. Hvernig stillið þið eiginlega vélarnar?
Jóhanna
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

bara manual focus og manual og svo bara 1/100 eða eitthvað :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Páll Ágúst
Posts: 63
Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík

Post by Páll Ágúst »

snaeljos wrote: Þetta eru fínar myndir. Ég er einmitt búin að bagsa mikið við að ná þokkalegum myndum af gullfiskunum en ekkert gengur. Hvernig stillið þið eiginlega vélarnar?
Jóhanna
Er með hana á Manual, M táknið. Nota stórt flash ofan á vélina eins og þetta Image
dreg niður spjaldið fyrir ofan ljósið (þetta hvíta glæra) til að ljósið dreifist betur. Svo fer lokunar hraði 1/xxx (100) bara eftir hversu mikið ljós er í búrinu (eða herberginu).

Vorum að taka myndir með f töluna í 5,6 og lokunarhraðann í 1/15 til 1/100
Fer eftir hvað myndin á að vera dökk. Flash er eiginlega nauðsynlegt.
Einu fiskarnir sem sáust an flassh þegar við vorumað taka með lokunarhraða 1/15 voru Yellow lab (semsagt gulir fiskar).
Last edited by Páll Ágúst on 10 Jan 2010, 21:38, edited 2 times in total.
User avatar
Páll Ágúst
Posts: 63
Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík

Post by Páll Ágúst »

Tek fram að Elma á mynd nr. 4
Fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur og enn meiri fiskur.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Páll Ágúst wrote:Tek fram að Elma á mynd nr. 4
það er besta myndin þarna
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Páll Ágúst
Posts: 63
Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík

Post by Páll Ágúst »

Fyrir utan að það sést í vélina og fingurnar :D
Fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur og enn meiri fiskur.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Páll Ágúst wrote:Fyrir utan að það sést í vélina og fingurnar :D
Sú mynd er nr 5
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Páll Ágúst
Posts: 63
Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík

Post by Páll Ágúst »

ok þá á Elma nr. 5 en ekki 4 :) það sést á fingrunum. Er ekki með svona langar neglur. Tók þá 4 sjálfur :D
Fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur og enn meiri fiskur.
User avatar
Páll Ágúst
Posts: 63
Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík

Post by Páll Ágúst »

Hér er svo eithvað af myndunum sem voru í fókus :D
Fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur og enn meiri fiskur.
User avatar
Páll Ágúst
Posts: 63
Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík

Post by Páll Ágúst »

Gleymdi að nefna að sumir þurfa að fara að þrífa :D Afsakið flash-ið.
Image

Og ein enn af Hvíta Fiskinum. Hvað heitir hann?
Image
Fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur og enn meiri fiskur.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

er þetta ekki Osphronemus goramy ?
:)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

júm, O. Gouramy, eða risagúrami á íslensku.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

hvernig finnst ykkur þessi burt séð frá því að sporðurinn sjáist ekki og hvað vatnið er gruggugt
Image

Image
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flott, hvar fékkstu Nikon D60? Og hvað kostaði hún?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Páll fékk hana í fermingargjöf :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Páll Ágúst
Posts: 63
Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík

Post by Páll Ágúst »

Og þetta apparat (vélin og 18-55mm linsa) er á 110.000 hér á landi.
Veit ekki með flash-ið í ISK en það kostar $310 á Sigma síðunni, flashið er Sigma.
Fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur og enn meiri fiskur.
Post Reply