400L búr Jakobs

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Post by Steini »

hmmm, verða þessar tegundir (neðri kjálkarnir) ekki of stórir fyrir þetta búr?
er með Juwel 300 og ég þorði ekki einu sinni að kaupa mér Ornatipinnis...
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Júmm, þær verða það, en eins og Lapradei stækkar frekar hægt, annað en endli sem getur náð 40cm á fyrsta árinu.
Þá græja ég bara stærra búri.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Arowanan farin að éta vel, gaf mysis í búrið, hún rétt svo kroppaði það af botninum, endlichernum leist ekkert á þetta en át rækjur í nótt svo að ég henti nokkrum rækju bitum ofaní fyrir hann, ekki át hann þá en arowanan át þá sæl og glöð.
Ætla að sjá hvort að Lapradei taki rækjur á eftir, eini gallinn með þennan óskar að maður þarf að gefa svo asskoti mikið svo að minnstu bitar fari niður á botn... :shock:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Kaladar
Posts: 63
Joined: 06 Apr 2009, 00:04

Post by Kaladar »

Já Óskarar og græðgi... :lol:

Minn er um 15cm og ég þarf alltaf að byrja á að gera hann kjaftstopp með 2-3 stórum rækjum, svo fer ég með töng ofaní búrið og set rækjur inní "polypterus hellinn", eftir það þá er Óskarinn venjulega tilbúinn í eftirrétt svo ég þarf að henda meira ofaní búrið áður en hann uppgötvar polypterus hellinn..
Gætir prófað eitthvað svona. :roll:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hvaða polypterus ertu með?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

External gills á Endlicheri:
Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Kaladar
Posts: 63
Joined: 06 Apr 2009, 00:04

Post by Kaladar »

Síkliðan wrote:Hvaða polypterus ertu með?
Er með:
1x Palmas Polli
2x Senegalus
1x Rope Fish
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Post by botnfiskurinn »

Það væri gaman að sjá heildarmynd af búrinu :D
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég skal reyna að redda heildarmyndum, af 400L og 100l fljótt. En Jardini er komin á rækjur eingöngu, ég er frekar sáttur og ekki jafn hræddur um greyið þar sem arowönur deyja ekki sjaldan hjá fólki, nú þegar hún étur verður líklegast í lagi með hana og andskoti étur hún mikið! :shock: En ekki hafa polypterusarnir tekið rækjur... :roll: Kaupi blóðorma eftir jól ef þeir taka ekki rækjur þangað til.
Keli, hvernig gengur með þína?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Mínir eru frekar vandlátir á rækjurnar, vilja ekki hvaða tegund sem er, snerta varla sumar tegundir en ég hef núna bara keypt frá Hagfiski í 2 ár.
Myndi ekki saka að prófa aðrar ef þú hefur tök á því.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Já, kannski ég geri það.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Lapradei, ~28cm.
Image
Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Stutt vídeó af Jardini að éta rækjubita.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Tvær myndir af Jardini
Image
Image+

Sá að ég gleymdi að setja linkinn í síðasta póst með vídeóinu.
http://www.youtube.com/watch?v=QTEU4ObOcEY
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þessar voru teknar í gær.
Image
Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Setti Endlicheri í 400L búrið áðan, étur vel þar, og Lapradei hefur í fyrsta skiptið haft einhvern áhuga á matnum, fór aðeins að synda um o.s.frv.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Lapradei tók upp á því að éta áðan, átt nokkrar stórar rækjur, hann er enn frekar feiminn en það lagast væntanlega fljótt.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fann Obscuruna fasta í tunnudælunni áðan, hefur hoppað yfir í dælukassann og farið í inntakið á tunnudælunni.
Ein mynd af Lapradei:
[img]http://www.fishfiles.net/up/1001/fv2fdf ... 821[1].jpg[/img]
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

virðast eitthvað skrítnir litirnir á þessari mynd og myndinni fyrir ofan af lapradei, svona miðað við hvernig mölin er á öðrum myndum hjá þér.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég er að vinna myndirnar í Picasa. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

passa að vinna þær ekki það mikið að þær verði gervilegar :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég veit, var nú ekkert að vanda mig, gerði þetta á hálfri mín. til að ýta aðeins undir græna litinn sem myndavélin nær ekki að kaptura, en hann er ekki alveg svona skær grænn reyndar. :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

borgar sig ekkert að fikta við litina
það verður svo gerfilegt
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég var aðeins að fikta bara og prófa mig áfram, skoða stillingar o.s.frv. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Finnst líka waterstamp merkið eða hvað sem það heitir eyðinleggja myndina soldið, þá er ég að tala um tegundaheitið fyrir ofan hausinn á honum
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Nú er ég í bölvuðum vandræðum, óskarinn og alfari eru í brjáluðum slagsmálum 24/7. Hvað skal nú gera? Þetta eru einu síkliðurnar í búrinu. Báðar tæpir 20cm.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Kaupa þér stærra búr, selja annan hvorn fiskinn eða fá þér tank divider.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

æj grey litla jardini. Gefur henni smá karakter :P
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Já, það getur verið pínu gaman að eiga fisk með svona sögu ef hann spjarar sig næstu mánuðina. En á hinn bóginn getur líka verið pirrandi að eiga "gallaðan" fisk.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply