Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Guðjón B
Posts: 1510 Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Guðjón B » 09 Jan 2010, 23:16
ég og Páll erum ekki búnir að sleppa myndavélinni í dag. Við kíktum í Hobbýherbergið og heim til mín og hérna koma nokkrar myndir (misgóðar)
kannski að ég geri smá könnun í leiðinni
Hvaða mynd er best
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 09 Jan 2010, 23:30
Mér þykja þessar myndir frekar slappar nema hvað að mynd nr 7 er arfaslöpp og ætti að fara beint í ruslið.
Annars er fiskamyndataka bara spurning um æfingu og læra á vélina sína ....eða svindla bara með Photoshop eins Guðmundur gerir.
Guðjón B
Posts: 1510 Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Guðjón B » 09 Jan 2010, 23:35
já takk fyrir það
annars held ég að allar bestu myndirnar séu ennþá á kortinu hjá Páli
Last edited by
Guðjón B on 09 Jan 2010, 23:40, edited 1 time in total.
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Einval
Posts: 636 Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ
Post
by Einval » 09 Jan 2010, 23:35
finar myndir hja ykkur.
EiríkurArnar
Posts: 475 Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður
Post
by EiríkurArnar » 10 Jan 2010, 00:17
það er eitthvað við mynd nr. 12 sem gerir hana töff
Guðjón B
Posts: 1510 Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Guðjón B » 10 Jan 2010, 00:19
já hún er eitthvað hreyfð
ne nei við erum að reyna að æfa okkur í þessu
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 10 Jan 2010, 00:39
mm, ein og ein sem að er í lagi, samt framför hjá þér. Þú mættir vinna myndirnar, ég mæli með photoshop, ef þú vilt eitthvað einfaldara er Picasa frábært.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Guðjón B
Posts: 1510 Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Guðjón B » 10 Jan 2010, 01:17
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Guðjón B
Posts: 1510 Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Guðjón B » 10 Jan 2010, 01:26
æi ég veit ekki með seinni breytinguna
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Páll Ágúst
Posts: 63 Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík
Post
by Páll Ágúst » 10 Jan 2010, 10:53
Mér finnst nú fyrri myndin í fyrri breytingu betri en hin
Já ég er með allar 400 myndirnar á kortinu í vélinni og get ekki sett þær inn fyrr en fyrsta legi í kvöld.
Páll Ágúst
Posts: 63 Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík
Post
by Páll Ágúst » 10 Jan 2010, 10:54
nr. 13 er samt með betri myndum af seiðunum hans Guðjóns.
Páll Ágúst
Posts: 63 Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík
Post
by Páll Ágúst » 10 Jan 2010, 11:15
[quote="GUðjónB."]fyrir
Fibbst þessi betri því í seinni myndinni sést gruggið í vatninu.
Fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur og enn meiri fiskur.
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 10 Jan 2010, 12:12
fókusinn er á búknum á fisknumþ að kemur betur út að hafa fókus á auga og haus
Páll Ágúst
Posts: 63 Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík
Post
by Páll Ágúst » 10 Jan 2010, 12:31
jamms, reynum það á eftir.
Fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur og enn meiri fiskur.
snaeljos
Posts: 24 Joined: 27 Nov 2009, 17:59
Post
by snaeljos » 10 Jan 2010, 14:28
Páll Ágúst wrote: jamms, reynum það á eftir.
Þetta eru fínar myndir. Ég er einmitt búin að bagsa mikið við að ná þokkalegum myndum af gullfiskunum en ekkert gengur. Hvernig stillið þið eiginlega vélarnar?
Jóhanna
Guðjón B
Posts: 1510 Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Guðjón B » 10 Jan 2010, 16:29
bara manual focus og manual og svo bara 1/100 eða eitthvað
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Páll Ágúst
Posts: 63 Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík
Post
by Páll Ágúst » 10 Jan 2010, 19:41
snaeljos wrote:
Þetta eru fínar myndir. Ég er einmitt búin að bagsa mikið við að ná þokkalegum myndum af gullfiskunum en ekkert gengur. Hvernig stillið þið eiginlega vélarnar?
Jóhanna
Er með hana á Manual, M táknið. Nota stórt flash ofan á vélina eins og þetta
dreg niður spjaldið fyrir ofan ljósið (þetta hvíta glæra) til að ljósið dreifist betur. Svo fer lokunar hraði 1/xxx (100) bara eftir hversu mikið ljós er í búrinu (eða herberginu).
Vorum að taka myndir með f töluna í 5,6 og lokunarhraðann í 1/15 til 1/100
Fer eftir hvað myndin á að vera dökk. Flash er eiginlega nauðsynlegt.
Einu fiskarnir sem sáust an flassh þegar við vorumað taka með lokunarhraða 1/15 voru Yellow lab (semsagt gulir fiskar).
Last edited by
Páll Ágúst on 10 Jan 2010, 21:38, edited 2 times in total.
Páll Ágúst
Posts: 63 Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík
Post
by Páll Ágúst » 10 Jan 2010, 21:24
Tek fram að Elma á mynd nr. 4
Fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur og enn meiri fiskur.
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 10 Jan 2010, 22:33
Páll Ágúst wrote: Tek fram að Elma á mynd nr. 4
það er besta myndin þarna
Páll Ágúst
Posts: 63 Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík
Post
by Páll Ágúst » 10 Jan 2010, 22:57
Fyrir utan að það sést í vélina og fingurnar
Fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur og enn meiri fiskur.
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 11 Jan 2010, 00:56
Páll Ágúst wrote: Fyrir utan að það sést í vélina og fingurnar
Sú mynd er nr 5
Páll Ágúst
Posts: 63 Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík
Post
by Páll Ágúst » 11 Jan 2010, 15:01
ok þá á Elma nr. 5 en ekki 4
það sést á fingrunum. Er ekki með svona langar neglur. Tók þá 4 sjálfur
Fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur og enn meiri fiskur.
Páll Ágúst
Posts: 63 Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík
Post
by Páll Ágúst » 11 Jan 2010, 15:03
Hér er svo eithvað af myndunum sem voru í fókus
Fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur og enn meiri fiskur.
Páll Ágúst
Posts: 63 Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík
Post
by Páll Ágúst » 11 Jan 2010, 15:10
Gleymdi að nefna að sumir þurfa að fara að þrífa
Afsakið flash-ið.
Og ein enn af Hvíta Fiskinum. Hvað heitir hann?
Fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur og enn meiri fiskur.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 11 Jan 2010, 16:27
júm, O. Gouramy, eða risagúrami á íslensku.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Guðjón B
Posts: 1510 Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Guðjón B » 11 Jan 2010, 18:14
hvernig finnst ykkur þessi burt séð frá því að sporðurinn sjáist ekki og hvað vatnið er gruggugt
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 11 Jan 2010, 20:02
Flott, hvar fékkstu Nikon D60? Og hvað kostaði hún?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Guðjón B
Posts: 1510 Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Guðjón B » 11 Jan 2010, 21:01
Páll fékk hana í fermingargjöf
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Páll Ágúst
Posts: 63 Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík
Post
by Páll Ágúst » 11 Jan 2010, 23:48
Og þetta apparat (vélin og 18-55mm linsa) er á 110.000 hér á landi.
Veit ekki með flash-ið í ISK en það kostar $310 á Sigma síðunni, flashið er Sigma.
Fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur og enn meiri fiskur.