Seiði 2010
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Seiði 2010
Hvaða seiði eða hrogn eru að koma hjá ykkur núna árið 2010
Í dag fékk ég mín fyrstu guppy seiði fully red
leyfum öðrum að fylgjast með hvað er í ræktun hjá okkur
Í dag fékk ég mín fyrstu guppy seiði fully red
leyfum öðrum að fylgjast með hvað er í ræktun hjá okkur
Last edited by Gudmundur on 03 Jan 2010, 01:44, edited 1 time in total.
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
-
- Posts: 62
- Joined: 28 Dec 2009, 21:10
Allt að gerast
endilega í hvert skifti sem koma seiði láta vita
gæti orðið skemmtilegur þráður
einnig ef þið eigið myndir af foreldrum eða sömu tegund ( hvort sem þær eru góðar eða ekki )
setjið þær inn, það eru margir sem skoða spjallið sem þekkja ekki tegundirnar
ekki koma með eitthvað sem gæti gerst eða gerðist í fyrra
höfum bara það sem gerist núna
endilega í hvert skifti sem koma seiði láta vita
gæti orðið skemmtilegur þráður
einnig ef þið eigið myndir af foreldrum eða sömu tegund ( hvort sem þær eru góðar eða ekki )
setjið þær inn, það eru margir sem skoða spjallið sem þekkja ekki tegundirnar
ekki koma með eitthvað sem gæti gerst eða gerðist í fyrra
höfum bara það sem gerist núna
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
settu auka ljós á búrið eða notaðu flassiðAgnes Helga wrote:Já, væri til í að koma með myndir af gúbbíunum.. en þeir eru bara svo fjandi erfiðir og vilja ekki vera kyrrir á meðan maður tekur mynd..
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
Skalarnir mínir voru að hrygna aftur um daginn. Seldi annan karlinn og setti svo hinn með kerlunni sem var búin að hrygna og þá tók hann bara við með að hjálpa henni með seiðin.
Eru núna að dunda sér við það að færa þau og svona. Veit ekki hvort að það verði nokkuð úr þessu marmaragibbinn kemst örugglega í þetta á endanum.
p.s. var sem sagt með tvö pör og varð að selja annað.
Eru núna að dunda sér við það að færa þau og svona. Veit ekki hvort að það verði nokkuð úr þessu marmaragibbinn kemst örugglega í þetta á endanum.
p.s. var sem sagt með tvö pör og varð að selja annað.
OK, fyrst þú biður um að fá að fylgjas með ræktun þá þýðir ekkert að kvarta yfir myndgæðum!
En uppskeran úr svartneon (Hyphessobrycon herbertaxelrodi) hrygningunni var svosem ekki mikil, 4 seiði komust á legg, lélegt tímakaup þar en mjög lærdómsrík reynsla, ég stefni að því að ná allavega tvöfalt fleiri seiðum á legg úr næstu hrygningu sem ég stefni að því að verði seinni partinn í janúar.
Seiðin eru sennilega um 10-12m núna.
En uppskeran úr svartneon (Hyphessobrycon herbertaxelrodi) hrygningunni var svosem ekki mikil, 4 seiði komust á legg, lélegt tímakaup þar en mjög lærdómsrík reynsla, ég stefni að því að ná allavega tvöfalt fleiri seiðum á legg úr næstu hrygningu sem ég stefni að því að verði seinni partinn í janúar.
Seiðin eru sennilega um 10-12m núna.
Seiði á þessu ári
Það er komið eitthvað að seiðum hjá mér
Sverðdragara koy
Sverðdragara red
Sverðdragara Toxy
Gúbbý red
Gúbbý Blandað
Black molly + blandaðir litir
Segul molly Hvítur
og svo vantar bara meira pláss fyrir þetta
er með eitt 300l + 120l+ 30l
Sverðdragara koy
Sverðdragara red
Sverðdragara Toxy
Gúbbý red
Gúbbý Blandað
Black molly + blandaðir litir
Segul molly Hvítur
og svo vantar bara meira pláss fyrir þetta
er með eitt 300l + 120l+ 30l
Óli
-
- Posts: 62
- Joined: 28 Dec 2009, 21:10
jæja, corydoras seiðin eru búin að klekjast út (6.jan. ca.) og öll enn á lífi.
setti nýja cory kerlingu í hrygningarbúrið (7 jan.) og hún hryngdi 2 dögum seinna (9.jan)
þannig að nýjasta hollið klekst út þá á morgun.
fékk líka eitthvað af platy og molly seiðum.
setti nýja cory kerlingu í hrygningarbúrið (7 jan.) og hún hryngdi 2 dögum seinna (9.jan)
þannig að nýjasta hollið klekst út þá á morgun.
fékk líka eitthvað af platy og molly seiðum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
fleiri guppy seiði
og sp.44 kerling er kominn með fullan munn af hrognum
pabbinn
kerlan
hrognin eru gul eins og sést þarna á myndinni
og sp.44 kerling er kominn með fullan munn af hrognum
pabbinn
kerlan
hrognin eru gul eins og sést þarna á myndinni
Last edited by Gudmundur on 11 Jan 2010, 22:45, edited 1 time in total.
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
ég strippaði Mpanga í dag
karlinn (vantar sporðinn) (þið getið ekki ímyndað ykkuð hvað ég var pirraður að hafa ekki náð öllum fisknum)
karlinn (vantar sporðinn) (þið getið ekki ímyndað ykkuð hvað ég var pirraður að hafa ekki náð öllum fisknum)
Last edited by Guðjón B on 11 Jan 2010, 22:53, edited 1 time in total.
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
180L
54 L
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
Ég er kominn með slatta af Bleheri regnboga hrognum.
Mynd tekin af http://www.fiskabur.is
Svo er ein blue pearl rækjan mín komin með fullan maga af hrognum.
Mynd tekin af http://www.wirbellose-nrw.de
Svo er allt orðið vitlaust hjá red cherry rækjunum mínum. Komnir líklega um 40 litlir rækjuungar (mögulega fleirri). Og fullt af kerlum fullar af hrognum. Rækjurnar dökkrauðar og í fullu fjöri.
Mynd tekin af http://www.fiskabur.is
Mynd tekin af http://www.fiskabur.is
Svo er ein blue pearl rækjan mín komin með fullan maga af hrognum.
Mynd tekin af http://www.wirbellose-nrw.de
Svo er allt orðið vitlaust hjá red cherry rækjunum mínum. Komnir líklega um 40 litlir rækjuungar (mögulega fleirri). Og fullt af kerlum fullar af hrognum. Rækjurnar dökkrauðar og í fullu fjöri.
Mynd tekin af http://www.fiskabur.is
Slatti af mollý og gubbý. Náði í gærkvöldi 20+ undan Aulanocöru sem ég á og var að sjá núna að Taterurndina Ocellicauda er með seiði hjá mér, ætla að reyna að ná þeim en er ekki of bjartsýnn á það. þarf að fara að smíða rekka þetta gengur ekki lengur!!
Já og svo sé ég núna að Ancistran er með hrogn!! allt að gerast!
Já og svo sé ég núna að Ancistran er með hrogn!! allt að gerast!
Ace Ventura Islandicus
- Páll Ágúst
- Posts: 63
- Joined: 05 Jan 2010, 18:17
- Location: Reykjavík
Hvað ertu þá kominn með mörg mpanga seiði?GUðjónB. wrote:ég strippaði Mpanga í dag
karlinn (vantar sporðinn) (þið getið ekki ímyndað ykkuð hvað ég var pirraður að hafa ekki náð öllum fisknum)
http://www.fishfiles.net/up/1001/rsfiwln6_klikk.png
Þau voru 12 þegar ég var þarna síðast.
Fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur og enn meiri fiskur.
Hvernig er það gæta bæði karl og kerla seiðanna hjá ocellicauda ?animal wrote:Slatti af mollý og gubbý. Náði í gærkvöldi 20+ undan Aulanocöru sem ég á og var að sjá núna að Taterurndina Ocellicauda er með seiði hjá mér, ætla að reyna að ná þeim en er ekki of bjartsýnn á það. þarf að fara að smíða rekka þetta gengur ekki lengur!!
Já og svo sé ég núna að Ancistran er með hrogn!! allt að gerast!
hvaða tegund af Aulonocara er þetta ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
misskilningur, þau voru 13 + kannski 10-20 í viðbótPáll Ágúst wrote:Hvað ertu þá kominn með mörg mpanga seiði?GUðjónB. wrote:ég strippaði Mpanga í dag
karlinn (vantar sporðinn) (þið getið ekki ímyndað ykkuð hvað ég var pirraður að hafa ekki náð öllum fisknum)
http://www.fishfiles.net/up/1001/rsfiwln6_klikk.png
Þau voru 12 þegar ég var þarna síðast.
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
180L
54 L