Þetta er amerísk síkliða sem verður mjög falleg þegar hún stækkar. Hinsvegar þarf að passsa sig vel á því í hvaða búr hann er settur þar sem hann er frekar grimmur og hentar ekki með öllum fiskum.
Hann nær um 20cm stærð í búrum og er minnsta búrstærð fyrir fullavaxinn einstakling sennilega í kringum 180lítrar