Hobby herbergið
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 218
- Joined: 23 Jan 2009, 09:18
- Location: RVK
tók nokkrar myndir í hobby herberginu í dag
varð auðvitað að taka mynd af aðal skrímslinu


orange endler

guppy karlar

lamp eye killifish - karlinn er til vinstri

Nannacara anomala - karl

blár gourami

Anomalochromis thomasi - kerling

svartur skalli - karl

johanni karl

maingano - karl

kingsizei

mpanga

eld munnar

og dekurdýrið hann jack

varð auðvitað að taka mynd af aðal skrímslinu


orange endler

guppy karlar

lamp eye killifish - karlinn er til vinstri

Nannacara anomala - karl

blár gourami

Anomalochromis thomasi - kerling

svartur skalli - karl

johanni karl

maingano - karl

kingsizei

mpanga

eld munnar

og dekurdýrið hann jack
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Flottar myndir
flestar mjög fínar
ég er td. hrifinn af killi myndinni vegna þess að
bæði náðir þú karli og kerlu saman og líka það að þeir eru svo litlir að erfitt er að ná mynd af þeim
er þessi mpanga til sölu ?
eða johanni ?
flestar mjög fínar
ég er td. hrifinn af killi myndinni vegna þess að
bæði náðir þú karli og kerlu saman og líka það að þeir eru svo litlir að erfitt er að ná mynd af þeim
er þessi mpanga til sölu ?
eða johanni ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
eigum til einhverja mpanga og johanni, en þessir á myndunum eru ekki til sölu.
ég á mpangann og johanni-inn er undaneldis fiskur.
eigum til t.d þennan

takk fyrir hrósið, er einmitt líka hrifin af killi myndinni.
Hefði bara viljað vera búin að þrýfa glerið áður en ég tók myndirnar,
geri það bara næst
ég á mpangann og johanni-inn er undaneldis fiskur.

eigum til t.d þennan

takk fyrir hrósið, er einmitt líka hrifin af killi myndinni.
Hefði bara viljað vera búin að þrýfa glerið áður en ég tók myndirnar,
geri það bara næst

Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Hvernig er það er til Lombardoi í hobby Herberginu. Ég var lengi vel með Lombardoi og fékk nokkuð reglulega undan þeim og hef svona verið að velta fyrir mér að fá mér Lombardoi enda skemmtileg síkliða og falleg. Allaveganna til hamingju með góðar myndir og frábært Hobby herbergi, ég verð að fara að kíkja á Varginn einhvern Laugardaginn.
Engir lombardoi til núna.
hér má sjá það helsta http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=6696
hér má sjá það helsta http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=6696
nokkrar myndir úr hobby herberginu síðan í dag

platy

nokkrir kribbar og rósabarbar

rósabarbar og sverðdragara karl

þessir tveir komu í gær - Amphilophus cintrinellum

þessi kom líka í gær - Amphilophus cintrinellum - mjög flottur!

þessi er skemmtileg, kannast örugglega einhver við hana - Cichlasoma trimaculatus kerling

og svo þessir ormar - Clarias batrachus - um 35-40cm

platy

nokkrir kribbar og rósabarbar

rósabarbar og sverðdragara karl

þessir tveir komu í gær - Amphilophus cintrinellum

þessi kom líka í gær - Amphilophus cintrinellum - mjög flottur!

þessi er skemmtileg, kannast örugglega einhver við hana - Cichlasoma trimaculatus kerling

og svo þessir ormar - Clarias batrachus - um 35-40cm
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
í gær þegar við fórum upp í hobby herbergið blasti við mér á gólfinu, þurr jack dempsey.
Ég tók hann upp og virti hann fyrir mér, áleit hann bara dauðann.. en sá þá smá kipp í munninnum..
ég skellti honum undir fossadælu og hélt honum þar, nokkrum sec seinna fór hann að hreyfa tálknin!
Í c.a 10 mínutur hélt ég honum undir dælunni, ætlaði sko ekki að láta hann deyja.
Með hverri mínútunni virtist hann styrkjast, en hann var mjög máttfarinn og litlaus.
En eftir nokkrar mínutur í viðbót virtist hann mun hressari, kominn með mun meiri lit í búkinn,
ég prófaði að ýta honum til að fá hann til að synda og það tókst!
Hann synti um búrið, eldhress stuttu síðar eins og ekkert hafði í skorist.
Mér tókst að bjarga honum
Ég tók hann upp og virti hann fyrir mér, áleit hann bara dauðann.. en sá þá smá kipp í munninnum..
ég skellti honum undir fossadælu og hélt honum þar, nokkrum sec seinna fór hann að hreyfa tálknin!
Í c.a 10 mínutur hélt ég honum undir dælunni, ætlaði sko ekki að láta hann deyja.
Með hverri mínútunni virtist hann styrkjast, en hann var mjög máttfarinn og litlaus.
En eftir nokkrar mínutur í viðbót virtist hann mun hressari, kominn með mun meiri lit í búkinn,
ég prófaði að ýta honum til að fá hann til að synda og það tókst!
Hann synti um búrið, eldhress stuttu síðar eins og ekkert hafði í skorist.
Mér tókst að bjarga honum

Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
hann var allavega byrjaður að þorna og það virtist ekki vera neitt lífsmark með honum.
Sporðurinn var verstur, mjög þurr.
En hann var eldhress áðan
Það er ekki hægt að ímynda sér að hann hafi legið meira en hálf dauður á gólfinu í gær,
sést bara smá á hreystrinu öðru meginn.
EN ef ég að giska á einhverjar mínútur... kannski 10 -15 mín.. annars er erfitt að giska á það.
Sporðurinn var verstur, mjög þurr.
En hann var eldhress áðan

sést bara smá á hreystrinu öðru meginn.
EN ef ég að giska á einhverjar mínútur... kannski 10 -15 mín.. annars er erfitt að giska á það.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Hef lent í þessu með óskar, alveg magnað, bara að passa vel vatnsgæðin, eru líkur á sýkingu á þeirri hlið sem var á gólfinu
Óskarinn dó nokkrum dögum seinna þó
Óskarinn dó nokkrum dögum seinna þó
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is