hversu lengi á ég að hafa guppy kerlingu í fæðingarbúri ?

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
olith
Posts: 74
Joined: 07 Jan 2010, 10:17
Location: 110

hversu lengi á ég að hafa guppy kerlingu í fæðingarbúri ?

Post by olith »

er með eina guppy kerlingu sem er gjörsamlega að springa.

ég var að setja hana í fæðingarbúr núna, og er að spá hversu lengi ég á að hafa hana þar ef ekkert gerist ?

ég var að hugsa um svona 2 sólarhringa, en hvað segið þið ? lengur ? styttra ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sumar kerlur höndla vel að vera í gotbúri en aðrar geta stressast óþarflega mikið upp. Það er gott að reyna að gera vistina bærilegri td með að slökkva ljósið eða setja flotgróður í búrið.
2-3 sólarhringar er að mínu mati max í gotbúri.
olith
Posts: 74
Joined: 07 Jan 2010, 10:17
Location: 110

Post by olith »

hún virðist frekar róleg, en ég fylgist vel með henni
Post Reply