Fallegir fiskar og vinsælir.
Rak mig samt á að það eru til síkliður frá mismunandi heimsálfum sem bera þetta nafn.
Hin sígilda Fiðrildasíkliða frá S-Ameríku sem svo mörg okkar þekkja.
Anomalochromis thomasi (African butterfly cichlid)
Þetta vissi ég ekki, fyrr en núna.
Fiðrildasíkliður
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta