Sæl öll
Nýverið fjárfesti ég í Juwel Rekord 800 búri sem ég ætla að hafa sem gróðurbúr. Mig langar að vita hvernig ég á að þrífa svampana í dæluni. Á ég að þrífa þá eða kaupa nýja?
Kveðja
MoeZ
Þrif á dælu í Juwel Rekord 800
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
skipta um hvíta þunna filterinn, svampana getur þú skolað þar til að þér finnst þeir ekki verða hreinir eða að þeir fara að verða kramdir/aflagaðir. það er hægt að fá grind fyrir keramik kúlur til að hafa í neðri körfunni sem heldur bakteríuflórunni við, það er sniðugt þar sem það þarf ekki að skipta um. þú þarft ekki svartan/kola filter nema þú sért að sýja í burtu lyf eftir lyfjagjöf.
Re: juwel
Svarti filterinn tekur allskyns óhreinindi úr búrinu þannig að fínt er að hafa hann þetta er kolafilter sem tekur minnstu agnirmoez wrote:Takk fyrir þetta en á ég þá að taka svarta filterinn úr búrinu? Á ég að þrífa græna og bláa á sama tíma eða bara einn í einu?
Kveðja
Moez
ef þú ert ný búin að kaupa búr þá eru mánuðir þar til þú þarft að fara að hreinsa svampana og þá bara annan í einu
eina sem þú verður að passa er að hvíti filterinn liggji alveg ofan á svömpunum og þrífa hann reglulega og skifta honum út þegar hann fer að eyðileggjast
hvíti filterinn tekur í sig óhreinindi og ef þú fylgist vel með honum ætti dælan að virka fínt
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða