nokkrar spurningar um sand

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
siamesegiantcarp
Posts: 123
Joined: 11 May 2007, 23:33

nokkrar spurningar um sand

Post by siamesegiantcarp »

náði mér í skeljasand í gær, 20kg, ætti hann ekki að duga til að byrja með, er bara með 54lítra búr, hversu djúpur á hann að vera 5cm?
siamesegiantcarp
Posts: 123
Joined: 11 May 2007, 23:33

Post by siamesegiantcarp »

hann er reyndar soldið fínn, ætlaði að reyna að sleppa ódýrt til að birja með, er ekki kóralsandur(kúlusandur) soldid dír og er ég mikið að græða á honum?
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Post by ibbman »

byrja
dýr

sorry en þessi 2 orð öskruðu á mig...

en 20kg í 54 lítra búr er mikið meira en nóg
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ég er með engan sand í mínu 54 lítra og finnst það mun skemmtilegra eftir að kalk kórallinn fór að dreifa sér þar

Var fyrst með sand en tók hann út þegar ég setti búrið upp í seinna skiptið, en annars er 2 - 3 cm nóg
Kv. Jökull
Dyralif.is
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Post by rabbi1991 »

mér hefur fundist lifandi sandur koma svaka vwel út þar sem hann var stútfullur af lífi. rosalega margt sem kemur aldrei með steinum en kemur með sandinum og 20kg gæti verið of mikið. mátt ekki fara i 7cm því þa myndast slæm baktería sem lífir án súrefnis
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Rétt er að margar lifandi lífverur geta komið með LS sem kemur úr eldra búri eða verslun en ekki þegar hann er að nota skeljasand sem var úti í íslenskri náttúru
Kv. Jökull
Dyralif.is
siamesegiantcarp
Posts: 123
Joined: 11 May 2007, 23:33

Post by siamesegiantcarp »

þarf ég semsagt ekkert endilega að hafa sand?

er það samt ekki betra fyrri síjun á vatninu
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

skiftar skoðanir á því hvort það sé betra eða ekki.
mér finst fallegra að vera með sand.

þegar ég setti 1sta búrið mitt upp þá var mér ráðlagt að hafa á milli 10-15 cm sand bont og því skyft lag.
grófan undir og fínan oná.

það búr gékk mér best með.

sumir seija að ef þú ert með of mikið þá komist surefni ekki neðst og það birji að framleiða nitrat.

naðsta lagið í því búri var sandurin orðin grár.það var aldrei vesen með búrið.

en maður hefur séð flott berbotna búr en þá eru þaug flest orðin vaxin sveppum og alkyns polyps.en það tekur tíma og er ekki fallegt á meðan.
Post Reply