Sandur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
margreterla
Posts: 57
Joined: 22 Jan 2009, 00:47
Location: Grafarvogur !
Contact:

Sandur

Post by margreterla »

Veit það eru ábygggilega margir sem að eru búnir að spurja að þessu en:

ég er búin að vera í rosalegum erfiðleikum með sand!
ég er búin að prófa svona 3-4 gerðir af sand og alltaf hefur verið eitthvað vesen.

hvað mynduði mæla með í 500l?

og hvar get ég fengið hann?
og ef að hann er til sölu hvað er hann að kosta?

vonandi getur einhver hjálpað mér..
ég er ekki með neinn sand eins og er í búrinu mínu.
60 Lítra Siklíðubúr
90 Lítra Siklíðubúr
------------------------------
500 Lítra Síklíðubúr! Sold :(
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

bm vallá, 45kg poki af fallegum dökkum sandi á tæpar 700kr. Einn-einn og hálfur ætti að vera nóg í 500L.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

hvernig erfiðleikum ertu búin að lenda í varðandi sand ?
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Síkliðan segiðr BM-Valla og ég líka ég er með þetta í búrunum mínum, kemur bara nokkuð vel út og er ódýr :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
margreterla
Posts: 57
Joined: 22 Jan 2009, 00:47
Location: Grafarvogur !
Contact:

Post by margreterla »

Bambusrækjan wrote:hvernig erfiðleikum ertu búin að lenda í varðandi sand ?
sko keyfti búrið og fór í dýrabúð og keyfti svoleiðs drullu mikið af fiskum en þeir bara drápust og drápust og skildi ekkert í þessu. Þannig eg spurði fyrir um og þá voru þetta allskynns síkingar sem voru í gangi!
þurfti að taka alla fiskana úr og lyfja á fullu og setja salt og allt það sem að maður gerir .. en innan við hálfan mánuð var þetta bara aftur komið.
fattaði síðar að þetta var sandurinn sem var svona rosaleg sýking í.

fór og náði í sand utífjöru og skolaði hann og allt það virtist vera bara búin að hreynsa hann allan.. en svo var ekki búrið var alltaf gruggugt svo ég þurfti að losa mig við þann sand.

fékk mer svona hvíta möl og það var bara í hinu fínasta.. nema hvað hugsaði ekki dæmið alveg út. steinarnir urðu gulir af skít af mat og fleyrru svo ég þurfti að losa mig við þann sand.

fékk mér annan sand sem var bara fínn þangað til að ég flutti!
þá var búrið svo þungt með sandinum í að honum var hellt úr búrinu til að bera það.

keyfti mér síðan svona litaða græna og gula steina sem að lúkkuðu vel í búðinni en leið og ég var búin að setja það í búrið var það forljótt.. það var bara eins og ég væri komin í speis.. þannig hann fékk að fjúka..

svo hér er ég að spurja um sand ! :)
GUðjónB. wrote:Síkliðan segiðr BM-Valla og ég líka ég er með þetta í búrunum mínum, kemur bara nokkuð vel út og er ódýr :)
Síkliðan wrote:bm vallá, 45kg poki af fallegum dökkum sandi á tæpar 700kr. Einn-einn og hálfur ætti að vera nóg í 500L.
Okei þakka ykkur innilega fyrir ! á ég svo að sjóða sandinn eða hvað ?
ég kíkji allavena eins fljótt og ég get í bm vallá!
60 Lítra Siklíðubúr
90 Lítra Siklíðubúr
------------------------------
500 Lítra Síklíðubúr! Sold :(
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

það þarf bara að skola hann vel, t.d. í fötu og þangað til að vatnið sem kemur af sandinum verður alveg tært.
P.s. ef þú skolar ekki sandinn lendir þ´mjög líklega í óþarfa veseni með grugg og blöa... :) :wink:
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
missb
Posts: 22
Joined: 19 Dec 2009, 19:08
Location: Akranes

Post by missb »

Hæ elsku snúllan mín... er ekkert að ganga upp hjá þér með sandinn....

Ég var að enda við að kaupa mér sand uppí bm-vallá í nýja ~500 lt búrið mitt ;) ég skolaði sandinn bara með vatnaskyptum *2 og svo þegar ég var að fylla búrið þá lét ég vatnið renna í skál (annars var ég alltaf að lenda í því að það væri skýjað í marga daga) en það var skýjað í 1 dag og svo er það bara kristal tært núna ;)

hvernig fiska ertu með í búrinu ???

p.s þetta er Birna á Akranesi ;)
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

hehe prófaðu að róta pínu í sandinum :roll: ... þar er lang, lang best að skola sandinn áður :wink:
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Datt þér ekki í að setja sandinn í poka eða fötur þegar þú varst að flytja í stað þess að henda honum??

Og hvernig sýking var þetta í sandinum sem þú varst fyrst með?? Varstu búin að vera með fiska áður en þú keyptir drullu mikið af fiskum?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

margreterla wrote: sko keyfti búrið og fór í dýrabúð og keyfti svoleiðs drullu mikið af fiskum en þeir bara drápust og drápust og skildi ekkert í þessu. Þannig eg spurði fyrir um og þá voru þetta allskynns síkingar sem voru í gangi! þurfti að taka alla fiskana úr og lyfja á fullu og setja salt og allt það sem að maður gerir .. en innan við hálfan mánuð var þetta bara aftur komið.
fattaði síðar að þetta var sandurinn sem var svona rosaleg sýking í.

Okei þakka ykkur innilega fyrir ! á ég svo að sjóða sandinn eða hvað ?
ég kíkji allavena eins fljótt og ég get í bm vallá!
það er ekki skrítið að fiskarnir hjá þér drápust ef þú keyptir "drullu mikið" af fiskum, strax í byrjun.

Þegar byrjað er með fiskabúr, þá á að kaupa fáa, harðgerða fiska, t.d molly eða barba.
Láta búrið ganga með þá í nokkrar vikur, meðan búrið er að cycla sig og skipta oft um vatn, lítið í einu og gefa lítið.
Þegar búr eru búin að "cycla" sig,
þá á að vera óhætt að bæta við fleirum fiskum, en samt fara varlega í það.
Það er alltaf áhætta að bæta við nýjum fiskum,
því að þeir geta borið með sér einhverja sjúkdóma.
Það ætti að láta einhverjar vikur líða á milli,
áður en nýjum fiskum er bætt í búrið, ekki hrúga þeim upp á stuttum tíma,
því að það er alltof mikið álag á búrið, flóruna,
... margir fiskar, stress, vatnsgæðin minnka snarlega, því að úrgangur hrúgast upp á stuttum tíma, nitrat,
nitrit og ammoníak safnast hraðar upp og svo framvegis.
Þetta hefur ekkert með sandinn að gera.
Það á heldur ekki að lyfja og blanda saman salti.
Sum lyf fara bara verr með fiskana ef eitthvað er og valda t.d súrefnisleysi, sem drepur fiskana.
Ég kýs helst að nota bara salt, það er náttúrulegasta leiðin.
Út í náttúrunni, ef eitthvað er að angra ferskvatnsfiska, þá synda þeir út í árósana eða út í sjó til að losna við snýkjudýr.
Sjávarfiskar, í einhverjum tilfellum, gera akkúrat öfugt, þeir synda í ferskvatn til að losna við snýkjudýr :)
Það þarf ekki að sjóða sandinn, bara skola mjög vel, undir rennandi vatni.
Velta honum fram og til baka, með höndunum, þangað til mest allt gruggið er farið.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Lindared wrote:
margreterla wrote: sko keyfti búrið og fór í dýrabúð og keyfti svoleiðs drullu mikið af fiskum en þeir bara drápust og drápust og skildi ekkert í þessu. Þannig eg spurði fyrir um og þá voru þetta allskynns síkingar sem voru í gangi! þurfti að taka alla fiskana úr og lyfja á fullu og setja salt og allt það sem að maður gerir .. en innan við hálfan mánuð var þetta bara aftur komið.
fattaði síðar að þetta var sandurinn sem var svona rosaleg sýking í.

Okei þakka ykkur innilega fyrir ! á ég svo að sjóða sandinn eða hvað ?
ég kíkji allavena eins fljótt og ég get í bm vallá!
það er ekki skrítið að fiskarnir hjá þér drápust ef þú keyptir "drullu mikið" af fiskum, strax í byrjun.

Þegar byrjað er með fiskabúr, þá á að kaupa fáa, harðgerða fiska, t.d molly eða barba.
Láta búrið ganga með þá í nokkrar vikur, meðan búrið er að cycla sig og skipta oft um vatn, lítið í einu og gefa lítið.
Þegar búr eru búin að "cycla" sig,
þá á að vera óhætt að bæta við fleirum fiskum, en samt fara varlega í það.
Það er alltaf áhætta að bæta við nýjum fiskum,
því að þeir geta borið með sér einhverja sjúkdóma.
Það ætti að láta einhverjar vikur líða á milli,
áður en nýjum fiskum er bætt í búrið, ekki hrúga þeim upp á stuttum tíma,
því að það er alltof mikið álag á búrið, flóruna,
... margir fiskar, stress, vatnsgæðin minnka snarlega, því að úrgangur hrúgast upp á stuttum tíma, nitrat,
nitrit og ammoníak safnast hraðar upp og svo framvegis.
Þetta hefur ekkert með sandinn að gera.
Það á heldur ekki að lyfja og blanda saman salti.
Sum lyf fara bara verr með fiskana ef eitthvað er og valda t.d súrefnisleysi, sem drepur fiskana.
Ég kýs helst að nota bara salt, það er náttúrulegasta leiðin.
Út í náttúrunni, ef eitthvað er að angra ferskvatnsfiska, þá synda þeir út í árósana eða út í sjó til að losna við snýkjudýr.
Sjávarfiskar, í einhverjum tilfellum, gera akkúrat öfugt, þeir synda í ferskvatn til að losna við snýkjudýr :)
Það þarf ekki að sjóða sandinn, bara skola mjög vel, undir rennandi vatni.
Velta honum fram og til baka, með höndunum, þangað til mest allt gruggið er farið.
+1

Eina gáfulega svarið í þessum þræði
Kv. Jökull
Dyralif.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sammála, skrýtið að kenna mölinni um að vera sýkingavaldur og mér þætti gaman að vita hvernig að það var fundið út.
Líklegast að þarna hafi verið um að ræða ammoniak eða nitrit bombu.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Það eina sem hefur verið í lagi var sandurinn
það er alveg sama hvaða sand þú notar ef þú gefur allt of mikið það verður alltaf drulla í sandinum og dælunni og fiskarnir drepast

Áður en þú færð þér fleiri fiska skaltu kynna þér hvernig þú heldur þeim á lífi með því að halda vatninu góðu

http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/ver ... gurinn.htm

Og sá snillingur sem fann út að sandurinn var orsakavaldur að vandamálinu er ekki rétti aðillinn til að ræða fiskamál við í framtíðinni

Og sá starfsmaður í fiskaverslun sem seldi þér alla þess fiska í byrjun er varla víðlesinn og ekki ennþá starfi sínu vaxinn
Margir starfsmenn dýrabúða eru ekki með fiska og vita því mjög lítið um þá
reyndu að finna einhvern sem er með mikla reynslu þegar þú ert í dýrabúð
en annars eru hér á spjallinu margir með áratuga reynslu sem get hjálpað þér með það sem getur komið upp
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply