eithvað vesen í gangi

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

eithvað vesen í gangi

Post by Jetski »

vitið þið hvað þetta er og afhverju þetta kemur er búinn að þrifa þetta af nokrum sinnum þetta kemur bara á ræturnar og er búinn að vera slást við hvitbletaveiki í kjölfarið farið að vera ansi þreitt :(
Image
Image
þetta er einhverskonar hvitsleikja loðinn
673,5l afrika
simi7702916 og 4212916
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Lítur út eins og fungus
hef fengið stundum á greinar sem eru nýlegar

aldrei fengið neitt í fiskana á sama tíma

líklegra að eitthvað annað sé valdur að hvítblettaveikinni
td. of kalt vatn við vatnsskifti eða stress eða nýr fiskur komið nýlega
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

er hægt að setja einhvert lif við fungus eins og þegar er sett þegar eru hrogn :?:
673,5l afrika
simi7702916 og 4212916
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

eflaust ætti það að virka
ég leyfði þessu bara að grassera þar til þetta hvarf
en ég var aldrei með svona í stofubúri þannig að það var ekki sjónmengum hjá mér lét alltaf nýjar rætur í sér búr sem voru til að ná lit og drullu af þeim
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply