spurn um straumdælur

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
siamesegiantcarp
Posts: 123
Joined: 11 May 2007, 23:33

spurn um straumdælur

Post by siamesegiantcarp »

hvar er ódýrast að ná sér í straumdælu fyrir 54 lítra saltvatnsbúr

þarf ég 1 eða 2?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

það eru til nokkrar 300L/h og minnir 600L/h notaðar dælur til í dýralíf, get fundið þær fyrir þig á morgun ef þig vantar, man reyndar ekki hvað þær voru að kosta en það er allavegana 50% minna en nýjar

Ég var að nota 2 svona 300L/h í mínu 54 lítra og var mjög sáttur við þær

Þráður um mitt 54L: http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=2773
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég er með 600l/klst dælu í 30 lítra búrinu og er að skoða að fá mér stærri. Veit ekki með verð, en koralia dælur þykja góðar í saltvatnsbúr.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
siamesegiantcarp
Posts: 123
Joined: 11 May 2007, 23:33

Post by siamesegiantcarp »

er með nokkuð öfluga hreinsidælu sem ég nota í 54 l ferskvatnsbúr, dælir held ég 300l/klst gæti ég notað hana ef ég tek bara svampinn úr?
eða eyðileggur saltið hana
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

já já ætti að vera í fínu lagi.
siamesegiantcarp
Posts: 123
Joined: 11 May 2007, 23:33

Post by siamesegiantcarp »

er ég ekkert að fara að eyðileggja hreinsidælumótorinn?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Flestar dælur þola bæði salt og ferskvatn. Þú getur opnað hana og ef rótorinn er á keramikskafti (hvítu) þá er hún pottþétt í lagi. Ef hún er á stálskafti þá þarftu að fletta henni upp á netinu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
siamesegiantcarp
Posts: 123
Joined: 11 May 2007, 23:33

Post by siamesegiantcarp »

ég skoðaði inní báðar dælurnar mínar og þær eru báðar með "stál nál" sem skrúfan er sett á "þ.e. það sem snýst"
Post Reply