Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
odinnb
Posts: 9 Joined: 23 Nov 2009, 21:31
Post
by odinnb » 19 Jan 2010, 23:10
Ég var að spá hvort að það væri ekki hægt að ná sér í einhvern sand á höfuðborgar svæðinu sem hægt væri að nota í fiskabúr. Og hvar sá sandur væri.
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 19 Jan 2010, 23:12
prófaðu að nota leitina hér á spjallinu, þetta hefur verið rætt nokkuð oft!
stebbi
Posts: 462 Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt
Post
by stebbi » 20 Jan 2010, 00:05
ég náði einusinni í fötu af sandi í nauthólsvíkinni
Kata_osp
Posts: 16 Joined: 03 Feb 2010, 18:52
Location: Akranes
Post
by Kata_osp » 03 Feb 2010, 19:18
stebbi wrote: ég náði einusinni í fötu af sandi í nauthólsvíkinni
Verður maður ekki að sjóða og hreinsa allan sand sem maður setur í búrið... ??? bara spirja
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 03 Feb 2010, 19:21
Yfirleitt er nóg að skola bara óhreinindi úr sandinum.
Guðjón B
Posts: 1510 Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Guðjón B » 03 Feb 2010, 19:22
ég myndi í fyrsta lagi ekki taka sand í Nauthólsvíkinni (þetta er eins og stórt kattaklósett) en það er ekki nauðsinlegta að sjóða venjulegan sand í fiskabúr en það er nokkuð mikilvægt að skola hann vel
en velkomin á spjallið
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Kata_osp
Posts: 16 Joined: 03 Feb 2010, 18:52
Location: Akranes
Post
by Kata_osp » 03 Feb 2010, 19:24
takk Guðjón. nei ég var líka að skoða bara grein hérna um Aiptasia (einhverskonar pest) er einginn hætta á henni ef maður síður sandinn og steinana vel... ???
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 03 Feb 2010, 20:32
aptasia kemur bara í saltvatnsbúr og hún kemur venjulega ekki með sandi heldur með liverocki.