hvaða fiskar skildu nu passa með fisknum minum...

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
brundus
Posts: 117
Joined: 19 Jan 2010, 00:20
Location: 270 mosó

hvaða fiskar skildu nu passa með fisknum minum...

Post by brundus »

eg á electrical catfish sem er sennilega rumir 20 cm hef ekki beint mikið geta verið að taka hann uppur búrinu þvi það er sárt...(once in a lifetime mistake) eg var að kaupa handa honum 100l búr og það er svo tómlegt að hafa hann einan mer vantar að vita hvort hann geti verið með öðrum fiski anþess að setikja hann og hversu stór hann þyrfti helst að vera...
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Enginn til lengdar nema annar af sömu tegund, annar held ég að búrið bjóði varla upp á meira.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Búrið er full lítið fyrir 20cm fisk satt að segja. En þú gætir sett einhverja smáfiska með honum eins og tetrur en það er alltaf hætta á að hann drepi þær eða éti. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
brundus
Posts: 117
Joined: 19 Jan 2010, 00:20
Location: 270 mosó

Post by brundus »

eg hef ekki alveg getað mælt hann en eg sirka hann svona a milli 18-20 er ekkert auðvelt að taka hann upp til mælinga... en meðað við stærð a honum og burinu hefur hann nooooog plass en eg hef set tetrur til hans en sammt bara sem mat og hann at þær með bestu list svo eg var að pæla i einhverju stærra og slungnara sem myndi kanski lifa hann af
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta er ekki bara spurning um pláss. Svona stór fiskur í þetta litlu búri mengar vatnið það fljótt að það væri erfitt að vera með fleiri fiska.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply