Nú þarf ég á hjálp ykkar að halda.
Þannig er mál með vexti að stuttu eftir að ég setti Endlicheri í 400L búrið reyndi Lapradei að éta hann. Svo ég setti Endlicheri aftur í 100L búrið fyrir nokkrum dögum með Jardini.
Þegar ég vaknaði í morgun var í lagi með alla fiska og aró á sínum stað, en þegar ég kom heim úr skólanum tók ég eftir því að aro hafði stokkið yfir í seiða flotbúrið og eineigð í þokkabót, en seiðin furðulega öll með tölu á sínum stað.
En nú spyr ég, á ég að setja fungus lyf í búrið, salta eða láta þetta bara vera?
Fínt væri líka að fá svör frá einhverjum sem að hafa reynslu af eineigðum fiskum, eins og kannski Andra.
Eineigð Arowana
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Eineigð Arowana
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Þetta á ekkert að vera neitt stórmál - Hún getur alveg lifað með bara eitt auga. Hún verður þó töluvert klaufaleg á matmálstímum og það þarf að passa að hún fái sitt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: