botninn sprakk
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
botninn sprakk
vegna þrengsla í stofunni útaf framkvæmdum ákvað ég í gærkvöldi að flytja alla malawi utaka og drella í búrið inn á baði þótt það sé ekki búið að gera það flott, þetta átti að vera í smá tíma eða þar til meira pláss skapaðist og þetta leit vel út í nótt þegar ég var búinn
en í morgunn var þetta ekki eins flott, botninn hefur sprungið í nótt og vatn lekur niður vegginn niður á gólf sem er á floti
ég er búinn að vera að tæma 800 ltr búrið inn í stofu og var að færa það inn í tilvonandi svefnherbergi ( tók meiri svita heldur en tíma ) er að láta renna í það núna á meðan ég næ andanum
það er ennþá rúmlega hálft búrið á baðinu þannig að fiskarnir ættu að lifa þetta af en ég er frekar vonsvikinn með að búrið brotni þar sem ég taldi að steypan væri vel slett undir búrinu ásamt því að ég er með 1 cm plast undir því, en trúlegast hefur brösugangurinn við að koma því á sinn stað orsakað þetta
en í morgunn var þetta ekki eins flott, botninn hefur sprungið í nótt og vatn lekur niður vegginn niður á gólf sem er á floti
ég er búinn að vera að tæma 800 ltr búrið inn í stofu og var að færa það inn í tilvonandi svefnherbergi ( tók meiri svita heldur en tíma ) er að láta renna í það núna á meðan ég næ andanum
það er ennþá rúmlega hálft búrið á baðinu þannig að fiskarnir ættu að lifa þetta af en ég er frekar vonsvikinn með að búrið brotni þar sem ég taldi að steypan væri vel slett undir búrinu ásamt því að ég er með 1 cm plast undir því, en trúlegast hefur brösugangurinn við að koma því á sinn stað orsakað þetta
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Búinn að redda 800 ltr inn í herbergi og setja fiskana úr báðum búrunum og þeir fáu sem voru í kerinu fóru líka þar ofaní
en þegar ég var að veiða upp úr kerinu missti ég síman minn ofan í kerið og hann dó
er að fara labbandi að sækja krakkana í leikskólann
rok og rigning úti þannig að það verður blautt en það gerir ekkert til því ég er blautur nú þegar eftir alla þessa vatnsvinnu
það verður ágætt þegar þessi dagur verður búinn
en þegar ég var að veiða upp úr kerinu missti ég síman minn ofan í kerið og hann dó
er að fara labbandi að sækja krakkana í leikskólann
rok og rigning úti þannig að það verður blautt en það gerir ekkert til því ég er blautur nú þegar eftir alla þessa vatnsvinnu
það verður ágætt þegar þessi dagur verður búinn
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
- margreterla
- Posts: 57
- Joined: 22 Jan 2009, 00:47
- Location: Grafarvogur !
- Contact:
engar vatnsskemdir þar sem húsið er í byggingu og gerir lítið þótt aðeins flæði
ég kvarta nú ekki því á leiðinni frá leikskólanum stytti upp nær alla leiðina og þegar við vorum að koma heim byrjuðu þrumur og eldingar svo þegar inn var komið byrjaði haglél með látum þannig að við rétt sluppum
Ég er bara ánægður með að hafa ekki verið búinn að setja bakgrunn í búrið því þá hefði verið meira vesen að laga botninn
og núna veit ég líka að þetta búr lítur vel út með utaka fiskum þannig að stefnan er tekin á karla búr utaka eftir að ég verð búinn að laga botninn
ég kvarta nú ekki því á leiðinni frá leikskólanum stytti upp nær alla leiðina og þegar við vorum að koma heim byrjuðu þrumur og eldingar svo þegar inn var komið byrjaði haglél með látum þannig að við rétt sluppum
Ég er bara ánægður með að hafa ekki verið búinn að setja bakgrunn í búrið því þá hefði verið meira vesen að laga botninn
og núna veit ég líka að þetta búr lítur vel út með utaka fiskum þannig að stefnan er tekin á karla búr utaka eftir að ég verð búinn að laga botninn
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
12 mm heimatilbúið 210 x 90 x 40GUðjónB. wrote:hvernig búr er þetta?
hér er það síðast með vatni í haust og allt í lagi
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
nei hann var þarnaVargur wrote:Var búið að taka járnramman ógurlega sem var utan um búrið ?
og tvær styrkingar á botninum 12 mm gler og aðeins 40 cm á breidd reyndar 210 á lengd en samt hálf óskiljanlegt
einhver spenna verið á búrinu sem er samt skrítið
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Það fer um mig hrollur að lesa þetta........ baráttu hveðja héðan að norðan vonandi gengur vel að tjasla þessu saman aftur verst hvað það er helv dírt.
það virðist þurfa alveg ótrúlega litla spennu til að brjóta gler (kanski aðeins mynna en ég hélt eftir þessu að dæma) en þessi búr eru líka svolítið þung þannig að það þarf kanski ekki mikla misjöfnu til.
það virðist þurfa alveg ótrúlega litla spennu til að brjóta gler (kanski aðeins mynna en ég hélt eftir þessu að dæma) en þessi búr eru líka svolítið þung þannig að það þarf kanski ekki mikla misjöfnu til.
sprungan er í hálfhring í kring um styrktarbitann þannig að trúlegast er þetta mér að kenna
styrktarbitinn er T biti og stendur því neðar en búrið
ég gerði raufar í steypuna en líklegast er búrið ekki nákvæmlega á réttum stað og T bitinn stendur þá á steypu og heldur búrinu aðeins uppi þeim meginn og þá væri eðlilegt að búrið myndi springa á þessum stað
þá kemur vandamálið búrið er eitt það þyngsta á landinu og það hreyfist varla þótt hlaupið sé á það þannig að það gæti verið smá vesen að koma því þá á réttan stað
styrktarbitinn er T biti og stendur því neðar en búrið
ég gerði raufar í steypuna en líklegast er búrið ekki nákvæmlega á réttum stað og T bitinn stendur þá á steypu og heldur búrinu aðeins uppi þeim meginn og þá væri eðlilegt að búrið myndi springa á þessum stað
þá kemur vandamálið búrið er eitt það þyngsta á landinu og það hreyfist varla þótt hlaupið sé á það þannig að það gæti verið smá vesen að koma því þá á réttan stað
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
búrið er upp við vegg á þrjá vegu aðeins framglerið sem hægt er að komast að
ég hugsa að einfaldast væri að reyna að lyfta því upp með vogarafli og setja þykkara plast undir þannig að T stykkið kæmi ekki við lengur og þá ætti að vera hægt að setja annað gler ofaná botninn til að gera við
það eru aðeins 7 cm hvorum meginn við búrið þannig að vonlaust er að reyna að færa það
1200 ltr búrið mitt er bara fyrir tvo þegar það er fært enda eflaust innan við 200 kg en þetta búr er 300 kg+ og vonlaust í laginu svona hátt þannig að ballasinn fer út um allt
ég þakka baráttukveðjur
ég hugsa að einfaldast væri að reyna að lyfta því upp með vogarafli og setja þykkara plast undir þannig að T stykkið kæmi ekki við lengur og þá ætti að vera hægt að setja annað gler ofaná botninn til að gera við
það eru aðeins 7 cm hvorum meginn við búrið þannig að vonlaust er að reyna að færa það
1200 ltr búrið mitt er bara fyrir tvo þegar það er fært enda eflaust innan við 200 kg en þetta búr er 300 kg+ og vonlaust í laginu svona hátt þannig að ballasinn fer út um allt
ég þakka baráttukveðjur
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Pínu tilaga svona til að fá útrás eftir handblotalandsleikinn (bögg) :O(
Spónaplata og múrsteinar eða annað sem tiltækt er í sömu hæð og búrið og draga það framm á Það "borð" og þá ert þú komin með það framm, þú hefur eins stuðninginn af vegnum ef platan er aðeins stærri en búrið.
Gerðu þetta aðmennilega drengur !! þú verður aldrey sáttur með eitthvað tjasl seinna meir.
það er spurning um hvort hætta er á að þú lendir í sömu vandræðum aftur vegna spennu þótt þú bætir það með öðru gleri, en ég er ekki viss. sjálfur setti ég 15 mm gler í botnin og 2 mm stálskúffu undir það (sem er kanski smá splæs).
Annars líst mér dúndur vel á hugmyndina hjá þér að byggja þetta svona inní vegg, þetta verður eflaust glæsilegt þegar að þú ert búin að klára þetta.
Spónaplata og múrsteinar eða annað sem tiltækt er í sömu hæð og búrið og draga það framm á Það "borð" og þá ert þú komin með það framm, þú hefur eins stuðninginn af vegnum ef platan er aðeins stærri en búrið.
Gerðu þetta aðmennilega drengur !! þú verður aldrey sáttur með eitthvað tjasl seinna meir.
það er spurning um hvort hætta er á að þú lendir í sömu vandræðum aftur vegna spennu þótt þú bætir það með öðru gleri, en ég er ekki viss. sjálfur setti ég 15 mm gler í botnin og 2 mm stálskúffu undir það (sem er kanski smá splæs).
Annars líst mér dúndur vel á hugmyndina hjá þér að byggja þetta svona inní vegg, þetta verður eflaust glæsilegt þegar að þú ert búin að klára þetta.
Það er nauðsynlegt að hafa svona búr inná baðherbergi ég held að flestir sjái það
þar sem búrið nær hérumbil endana á milli á baðherberginu er hálf vonlaust að draga búrið fram það verður alltaf fyrir
ég held að 1 cm plast hækkum sé einfaldast ( það er 2 cm undir núna og þetta fellst allt við flísalögn ) og þá kemur T bitinn ekki lengur við steypuna og spennan fer og þá verður ekkert mál að líma glerbút yfir sprungurnar
ég hef gert það á nokkrum búrum í gegn um ævina og það hefur alltaf haldið hingað til
núna er þvottavél og þurkari fyrir neðan búrið og erfitt að gera eitthvað af viti er að vona að ég klári þvottahúsið í vor svo ég geti fært vélarnar þangað
efri brún á búrinu er í um 215 cm hæð þannig að öll vinna við búrið í dag er leiðinleg en ég á eftir að steypa baðkar fyrir neðan búrið sem ég get staðið á og unnið í búrinu í framtíðinni
þar sem búrið nær hérumbil endana á milli á baðherberginu er hálf vonlaust að draga búrið fram það verður alltaf fyrir
ég held að 1 cm plast hækkum sé einfaldast ( það er 2 cm undir núna og þetta fellst allt við flísalögn ) og þá kemur T bitinn ekki lengur við steypuna og spennan fer og þá verður ekkert mál að líma glerbút yfir sprungurnar
ég hef gert það á nokkrum búrum í gegn um ævina og það hefur alltaf haldið hingað til
núna er þvottavél og þurkari fyrir neðan búrið og erfitt að gera eitthvað af viti er að vona að ég klári þvottahúsið í vor svo ég geti fært vélarnar þangað
efri brún á búrinu er í um 215 cm hæð þannig að öll vinna við búrið í dag er leiðinleg en ég á eftir að steypa baðkar fyrir neðan búrið sem ég get staðið á og unnið í búrinu í framtíðinni
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
þetta verður flottasta baðiðJunior wrote:úff þetta er heljarinnar vesen, flott útfærsla á baðherbergi engu að síður. eru ekki fleiri búr síðan í vinslu í húsinu?
stofubúrin fara ekki í vinnslu strax þótt vatnslagnir séu klárar í veggjum
þau fá að bíða þar til þeirra tími kemur
en þá á ég eftir að monta mig hér reglulega þannig að það fer ekkert fram hjá neinum
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða