Fiðrildasíkliður

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Fiðrildasíkliður

Post by Birkir »

Fallegir fiskar og vinsælir.

Rak mig samt á að það eru til síkliður frá mismunandi heimsálfum sem bera þetta nafn.

Image
Hin sígilda Fiðrildasíkliða frá S-Ameríku sem svo mörg okkar þekkja.

Image
Anomalochromis thomasi (African butterfly cichlid)


Þetta vissi ég ekki, fyrr en núna.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta gætu nú bara verið frændsistkyni, það er svipur með þeim.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég hef lengi verið heit fyrir svona fiskum og keypti mér bók fyrir nokkru síðan sem ég á reyndar eftir að lesa en það er um svona litlar dúllur.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Vargur wrote:Þetta gætu nú bara verið frændsistkyni, það er svipur með þeim.
en í sitthvori heimsálfunni. magnað. Magni.
Post Reply