Dr. 90210

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Dr. 90210

Post by botnfiskurinn »

Þannig er mál með vexti að ég var að fá mér tiger shovelnose og nefið á honum er vel beyglað, er hægt að gera eitthvað í þessu? Er eitthvað hægt að rétta það?
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Töng? :o
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ni, getur ekkert gert í því. Þeir eru stressboltar og eiga það til að beygla svona á sér trýnið með því að bomba á glerið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Post by botnfiskurinn »

Takk fyrir bara að forvitnast
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
Post Reply