Sæl öll
Hvaða perum mæliði með í Juwel Rekord 800 búr. Í því eru núna perurnar sem fylgdu með þ.e.a.s ein juwel warm light og ein juwel day light. Get ég fengið betri / meiri lýsingu úr öðrum perum. Þetta er / verður gróðurbúr og mér finnst lýsingin af warm light peruni ekki flott get ég haft tvær day light perur í gróðurbúri. Ég hef séð hér á spjallinu talað um gróðurperu en hver er munurinn á þeim og öðrum perum.
Kveðja
MoeZ
T8 lýsing
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
T8 / LED
Takk fyrir skjótt svar. Ég var að rekast á þessar perur á netinu http://ledlights.hisupplier.com/product ... ights.html
Þetta eru led perur í T8 perustæði. Er eitthvað vit í þessu.
Kveðja
MoeZ
Þetta eru led perur í T8 perustæði. Er eitthvað vit í þessu.
Kveðja
MoeZ