T8 lýsing

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
moez
Posts: 22
Joined: 26 Dec 2008, 21:54

T8 lýsing

Post by moez »

Sæl öll

Hvaða perum mæliði með í Juwel Rekord 800 búr. Í því eru núna perurnar sem fylgdu með þ.e.a.s ein juwel warm light og ein juwel day light. Get ég fengið betri / meiri lýsingu úr öðrum perum. Þetta er / verður gróðurbúr og mér finnst lýsingin af warm light peruni ekki flott get ég haft tvær day light perur í gróðurbúri. Ég hef séð hér á spjallinu talað um gróðurperu en hver er munurinn á þeim og öðrum perum.

Kveðja

MoeZ
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Tvær daylight eru fínar en þó eiga daylight og gróðurpera betur saman ef þú ætlar að vera með gróðurbúr.
Gróðurperur gefa frá sér rauðleita birtu sem er fín fyrir plönturnar en hálfleiðinleg lýsing, daylight með gróðurperu jafnar það ágætlega út.
moez
Posts: 22
Joined: 26 Dec 2008, 21:54

T8 / LED

Post by moez »

Takk fyrir skjótt svar. Ég var að rekast á þessar perur á netinu http://ledlights.hisupplier.com/product ... ights.html
Þetta eru led perur í T8 perustæði. Er eitthvað vit í þessu.

Kveðja

MoeZ
Post Reply