hey er með doltið nooba spurtning. er með 90L bur með 3 loftsteinum sem eru reyndar tengdar i 1 dælu. er það nokkuð of mikið ? mer var sagt að þetta getur stressað fiskana i burinu
ég var samt að hugsa, arhverju 3 en ekki bara einn ? Þaðer svo rosalegue hávaði frá þessu og það er örugglega nó að vera bara með einn og kannski góða hreyfingu á yfirborðinu
minna viðnám þegar loftið þrýstist í gegn um 3 frekar en 1. Eitthvað smá minna álag á dæluna og því e.t.v. smá meira loft.... svona ef við eigum að fara út í þá sálmana.