loftsteina i burinu

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
mikki
Posts: 20
Joined: 23 Aug 2009, 20:22

loftsteina i burinu

Post by mikki »

hey er með doltið nooba spurtning. er með 90L bur með 3 loftsteinum sem eru reyndar tengdar i 1 dælu. er það nokkuð of mikið ? mer var sagt að þetta getur stressað fiskana i burinu
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég efast um að það stressi fiskana eitthvað af ráði nema búrið sé eins og kraumandi nornapottur.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

ég var samt að hugsa, arhverju 3 en ekki bara einn ? Þaðer svo rosalegue hávaði frá þessu og það er örugglega nó að vera bara með einn og kannski góða hreyfingu á yfirborðinu
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Kemur ekkert meira loft úr 3 en 1 :wink:
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Arnarl wrote:Kemur ekkert meira loft úr 3 en 1 :wink:
ÞETTA kallast rökhugsun.
Ef að þú ert með eina dælu ertu bara að dreifa loftbólunum, það koma ekki fleiri bólur. :wink:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

minna viðnám þegar loftið þrýstist í gegn um 3 frekar en 1. Eitthvað smá minna álag á dæluna og því e.t.v. smá meira loft.... svona ef við eigum að fara út í þá sálmana.
Post Reply