brugga co2

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

brugga co2

Post by Jetski »

hver kann hlutföllin á þessu bruggi :?:
sá þetta hjá þeim í dýraríkinu í 2lítra flöskum
673,5l afrika
simi7702916 og 4212916
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

finnur þetta allt með því að googla DIY CO2 recipe, eða leita bara hér á spjallinu, oft verið farið í þessa umræðu.
N0N4M3
Posts: 48
Joined: 21 Jan 2010, 17:20
Location: Kópavogur

Post by N0N4M3 »

Brugga koltvíoxíð?
Gerið étur sykur, bökunarger gerjar upp í 14% max en "túrbó" ger gerja upp í 20% áfengisinnihald og leggst í dvala þegar prósentan er svona há.
Miðað við 2 lítra af vatni þá væri sykurmagnið 476 gr skv mínum útreikningum en þá myndi þetta náttúrulega ekki passa í flöskuna :P
Gerið étur sykurinn og breytir gróflega 50% í koltvíoxíð og hinum 50% í alkahól
til að reikna út hversu mikinn sykur þú þarft til að gera þetta 14% þá notarðu formúluna L * % * 17
eða 2 x 14 x 17 og færð út 476 grömm
ætli þetta sé ekki 1,6 líter og 400 gr sykur eða eitthvað ef við ályktum bara að rúmmálið er sama..
Þú ert í rauninni bara að búa til gambra, það er ólöglegt og má bara brugga upp að 2,25% ;)
Last edited by N0N4M3 on 25 Jan 2010, 00:56, edited 1 time in total.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Í 2 lítra flösku.

400 gr sykur
4 teskeiðar ger
2 teskeiðar matarsódi
N0N4M3
Posts: 48
Joined: 21 Jan 2010, 17:20
Location: Kópavogur

Post by N0N4M3 »

hvaða áhrif hefur þetta samt á fiskana þá? Verður maður að hafa loftdælu líka?
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Nei ekki loft dælu, bin ýtir koltvíoxíðinu úr vatninu
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Vargur, ertu ekki að mein 1/4 tsk ger? 4 teskeiðar er crazy mikið, og sú blanda mundi brenna út mjög hratt.

Ég mundi mæla með:

2 bollar sykur
1/4 tsk ger (hels bruggger sem þolir hærra áfengismagn (hægt að fá í ámunni)
1/2 tsk matarsódi.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nei teskeið.
Ég hef miðað við sléttfulla teskeið í hver 100 gr af sykri og það endist í ca 10 daga.
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

Tek undir uppskriftina hjá Varginum.
Hef prófað ýmsar útgáfur af blöndum og þessi hefur reynst mér lengst.
Einnig hef ég reynt ýmsar tegundir af brugg geri t.d. kampavíns ger en finn engan merkjanlegan mun á hvað lögunin endist miðað við að nota bökunarger.
Brugg ger er bara margfalt dýrara.
Hef líka prófað að setja maltextrakt og hunang í blönduna, sem næringu fyrir gerið en finn heldur engan merkjanlegan mun á endingu.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

OK... ég dreg mig þá út úr þessari umræðu, enda ekki bruggað í yfir 4 ár. En það mesta sem ég hef heyrt talað um að sé notað af geri var 1/2 tsk held ég. Gæti náttúrulega verið að þetta brauðger sem fæst í búðum hér sé bara svona ferlega lélegt að það þurfi 4 tsk.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ger fjölgar sér mjög hratt í flöskunni þannig að það ætti ekki að þurfa alveg svona mikið. Til dæmis í bjórgerð eru notuð 7-12gr af geri í 20-30 lítra.

En venjulegt brauðger kostar svosem ekkert voðalega mikið, þannig að þetta er ekki alveg critical.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

Vargur wrote:Í 2 lítra flösku.

400 gr sykur
4 teskeiðar ger
2 teskeiðar matarsódi

hvað seigið þið með búrstærð er með 670l :?:
673,5l afrika
simi7702916 og 4212916
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jetski wrote:
Vargur wrote:Í 2 lítra flösku.

400 gr sykur
4 teskeiðar ger
2 teskeiðar matarsódi

hvað seigið þið með búrstærð er með 670l :?:
Þá þarftu svona 5 flöskur. Svona heimabrugg co2 hentar venjulega ekki almennilega í svona stór búr. Annars ert þú líka með þannig plöntur að það er held ég ekki alveg þörf á þessu...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég er nú bara með 1/2 lítra blöndu í mínu 240 líra búri og það gerir alveg heilmikið. Gróðurinn vex miklu betur og er grænni og fallegri.
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

hadið þið að þetta sé of mikið nokuð þetta públar stanslaust en bólurnar eru búnar smækka núna
Image

er með þetta
Image
með blönduni hans vargs :)
673,5l afrika
simi7702916 og 4212916
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta byrjar venjulega hressilega og jafnast svo út :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Hjá mér lak allt framhjá slöngunni í tappanum
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

GUðjónB. wrote:Hjá mér lak allt framhjá slöngunni í tappanum
Kíttaðirðu ekki meðfram?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Nei ég reybdi eitthvað að líma þetta með epoxy, ég kítta næst já og takk fyrir:)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

Það er líka ágætt að taka slönguna úr 2gja l flöskunni yfir í minna ílát t.d. einhverja glerkrukku og þaðan í co2 stigann.
Minna ílátið tekur þá við ef það verður af einhverjum orsökum of mikil gerjun og það myndi flæða upp úr, í stað þess að bruggið færi í búrið :(
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

ég hef notað nippil sem er skrúfaður í gengum tappan og slangan kemur svo í gengum hann og maður herðir utan um slönguna.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Jetski, ertu með loftbólustiga til að leysa kolsýruna upp?
Hafið þið annars eitthvað mælt kolsýrumagnið í búrunum hjá ykkur til að sjá hversu mikið kolsýran er að skila sér í vatnið? Sjá fína grein um það hér:
http://www.csd.net/~cgadd/aqua/art_plant_co2chart.htm
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

nei ég notaði loftsteinana sem eru í botninum á búrinu
673,5l afrika
simi7702916 og 4212916
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Þá fara kolsýribólurnar bara beint upp á yfirborðið og út í andrúmsloftir í staðin fyrir að leysast upp í vatninu. Það gerir nánast ekkert gagn að gera þetta svona, þú verður að finna leið til að leysa kolsýruna upp í vatnið, það á helst engin loftbóla að ná til yfirborðsins. Googlaðu diy co2 reactor.
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

mundi þetta virka svona með þessari aðferð :?:
Image
673,5l afrika
simi7702916 og 4212916
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

þetta á að virka fínt, einfalt en gott system. gætir mögulega fengið þér loftbóluteljara til að geta fylgst með því hvað er mikil kolsýra að fara í búrið og sjá hvenær það er orðið of lítið.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Er ekki Draumurinn farinn að selja krakkpípur, það hlítur að vera hægt að mixa hana í svona. :D
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Vargur Innlegg: Miðvikudagur 27. Janúar 2010 0:43 Efni innleggs:

Er ekki Draumurinn farinn að selja krakkpípur, það hlítur að vera hægt að mixa hana í svona.
:lol:

en varðandi að vera með loftbóluteljara, þá segir hann bara hálfa söguna, hann segir í raun bara hvað fer mikið af kolsýru upp úr DIY brugginu þínu, hann segir ekkert um hversu mikið af því leysis upp í vatnið hjá þér.

En svona krakkpípa skilar klárlega mun betri árangri en loftsteinn, sérstaklega ef þú getur látið krakkpípuna vera undir útblæstrinum á dælu þannig að allar micro-loftbólurnar úr krakkpípunni þeytist út um allt búr.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

ég hef notað powerhead og kókflösku til að brjóta upp loftbólurnar virkar mun betur en stíginn sem ég var með. Leiði co2 slönguna í kókflöskuna og krafturinn úr powerheadinu brýtur niður loftbólurnar.
þetta er þarna vinstramegin á myndinni
Image
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Post Reply