Dimidiochromis compressiceps

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
BigG
Posts: 16
Joined: 25 Dec 2009, 15:33

Dimidiochromis compressiceps

Post by BigG »

er einhver hérna sem hefur reynslu af þessum fiskum Dimidiochromis compressiceps var að gramsa í myndunum á fiskabúr.is http://fiskabur.is/myndir_vefur/Greinar ... iceps_.htm og rakst á þetta og fynst þeir bara geðveikir, veit einhver með hverju þeir geta verið og hvernig færi best um þá í búrinu hja manni, er bara alveg búinn að ákveða að ég ætla bókað að fá mér svona
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fallegir og stórskemmtilegir fiskar sem henta með öðrum Haplochromis og þurfa nokkuð stórt búr, 4-500 l er alveg lágmark.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Skemmtilegir fiskar sem ganga með flestum stærri malawi síkliðum
þeir hreinsa öll seiði og litla fiska úr búrum
ég er með 4 stk tvo af hvoru kyni en þeir hafa ekki getað hrygnt vegna þess að aðrir durgar hafa verið valdameiri í búrinu
þeir fá að hrygna í vor þegar pláss leyfir
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply