L001 Petrygoblichthys Joselimaianus

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

L001 Petrygoblichthys Joselimaianus

Post by Junior »

ég keypti fyrir umþb ári síðan marmaragibba eða Peterygoblichthys Joselimaianus (L001), og þá var mér sagt að hann gæti náð 30 til 40 cm í lengd sem stemmir miðað við til dæmis planetcatfish.com. þegar ég skoða samt L001 í bók frá Aqualog stendur að hann verði ekki nema 15 til 20, þar heitir hann líka Glyptoperichthys Joselimaianus.
vitiði hvað þessi fiskur verður stór, ef við gerum ráð fyrir að hann fari líklegast í 500 lítra þegar hann nær 10cm.?[[/u]
-Andri
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ertu viss um að þú sért með rétta fiskinn? Ég var með svona gaur sem að náði 20cm minna en hálfu ári. Þeir verða 25-30cm, sjaldan stærri en 25.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Síkliðan wrote:Ertu viss um að þú sért með rétta fiskinn? Ég var með svona gaur sem að náði 20cm minna en hálfu ári. Þeir verða 25-30cm, sjaldan stærri en 25.
Ég held það þurfi að láta endurmæla málbandið þitt. :shock:
User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

Post by Junior »

já það hlítur að vera samhvæmt þessu allavegna( tekið af http://www.planetcatfish.com/catelog/sp ... ies_id=177 )

Pterygoplichthys can be identified by the number of rays in the dorsal fin. More than 10 indicates that it's a Pterygoplichthys. Most other plecos have 8 or fewer rays (in particular the larger Hypostomus species that are most likely to be confused with Pterygoplichthys). L001 is the same as L022.

hann er núna umþb 9 cm í 80litra búri, hefði sennilega átt að setja hann í stærra búr þegar hann var 6cm.
Last edited by Junior on 26 Jan 2010, 23:33, edited 1 time in total.
-Andri
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég keypti hann í 10cm reyndar. En á um hálfu ári komst hann í 18-20cm. :)
Þú ættir að heyra mig segja veiðisögur. :roll:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

seinast þegar ég vissi þá voru pleggar mjög hægvaxta yfir höfuð.
Post Reply